Solveig Langsrud, sérfræðingur hjá Nofima, sem er rannsóknarstofnun á matvælasviðinu í Noregi, segir að það þurfi að endurhugsa hina frægu fimm sekúndna reglu sem sumir hafa...
Námskeiðið um ferskasta salatbarinn er einkum ætlaður þeim sem annast salatbari á veitingahúsum og í mötuneytum. Í stórum mötuneytum og á veitingastöðum er nauðsynlegt að bjóða...
Ófáar fréttir og myndir hafa verið skrifaðar síðustu 25 ár hér á freisting.is/veitingageirinn.is um Klúbb Matreiðslumeistara sem fagnar 50 ára afmæli í dag. Haldið verður upp...
Reykjastræti auglýsir eftir öflugum rekstraraðila fyrir mötuneyti og aðra veitingasölu í einni stærstu skrifstofubyggingu landsins að Urðarhvarfi 8. Áætlaður starfsmannafjöldi í húsinu er um 600 manns....
Þessi pistil var að mestu skrifaður á hálendi Íslands í ágústmánuði þar sem ég þvældist með erlendum ferðamönnum sem tóku þátt í keppni yfir hálendið. Það...
Ný stjórn fyrir Slow Food á Norðurlöndunum var kjörin á aðalfundi samtakanna. Fundurinn var haldin samhliða Terra Madre Nordic hátíðarinnar í Stokkhólmi en hátíðin fór fram...
Landsréttur hefur snúið við þeirri ákvörðun Héraðsdóms að Arnarnesvegur ehf, eigandi fasteignar við Ránargrund 4 í Garðabæ, sé heimilt að bera Gourmet ehf, rekstrarfélag veitingastaðarins Sjálands...
Progastro býður 20% afslátt af öllum tækjum frá Zanussi í september. Zanussi framleiðir gæða tæki sem henta fyrir alla eldamennsku. Gæði og ending tækjanna er einstök....
Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3 í dag, fimmtudaginn 8. september, milli klukkan 17:00 og 20:00. Það...
Haarlem er fyrsta borgin í heiminum til að banna kjötauglýsingar í opinberum stöðum, í þeirri viðleitni að draga úr kjötneyslu og losun gróðurhúsalofttegunda. Eftir 2024 verða...
Íslenskir neytendur greiddu rúmlega 800 milljónir króna í tolla af frönskum kartöflum á árunum 2020 og 2021 og fyrstu sjö mánuðum ársins 2022, samkvæmt útreikningum Félags...
„Við eigum hveiti í 1kg pakkningum í búðunum okkar. Lífrænt ræktað manitoba og 00 beint frá Ítalíu.“ segir í tilkynningu frá Brauð & Co, en sumar...