Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu. Fremstu matreiðslumenn heims munu þyrpast til Lúxemborg í...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 25. maí 2021 s.l. á hótel Hilton var kosin ný stjórn fyrir tímabilið 2021-2022. Þórir Erlingsson, Forseti Jón Guðni...
Aha.is, sem um þessar mundir fagnar 10 ára afmæli hefur aðlagað fyrirtækið að breyttri neysluhegðun Íslendinga sem vöndust því í kórónuveirufaraldrinum að panta mat á veitingahúsum...
Tekjur af erlendum ferðamönnum á 1. ársfjórðungi 2021 námu 7,8 milljörðum króna samanborið við 64,6 milljarða á sama tímabili árið 2020. Á tólf mánaða tímabili frá...
Öflugur ofn sem tekur lítið pláss en getur aukið þjónustuna hjá þér til muna, fullkomin eldun á innan við 3 mínútum – Ofn – Grill –...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af kjúklingapasta frá fyrirtækinu Preppup. Listería (Listeria monocytogenes) greindist í salatinu. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Nýr veitingastjóri hefur tekið við veitingarekstrinum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, eftir að hjónin, Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson hættu rekstri í febrúar s.l. vegna...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SFV) – Tilkynning Þér er hér með boðið til stofnfundar SFV sem verður haldinn 2. júní klukkan 15 á Grand Hótel (salur:...
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem felur í sér verulegar tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum tók gildi í gær. Með reglugerðinni hefur m.a. verið slakað til...
Góð hönnun húsgagna skiptir máli, viðskiptavininum líður betur og rýmið verður allt notalegra. – Framleiðendurnir Fameg, Kaja og Pedrali eru margverðlaunaðir framleiðendur fyrir húsgögn sín en þeir...
Veitingageirinn.is hefur fengið fjölmargar fyrirpurnir um hvort vitað er um matreiðslumenn sem vantar vinnu. Veitingahús og hótel hafa auglýst eftir matreiðslumönnum og lítil sem engin svör...
“SLIPPURINN: recipes and stories” er fyrsta bók Gísla Matthíasar Auðunssonar yfirmatreiðslumeistara Slippsins en hann rekur staðinn ásamt fjölskyldu sinni Katrínu Gísladóttur, Auðunni Arnari Stefnissyni og Indíönu...