IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021,...
Heimabarinn er kokteilabók eftir barþjónana Ivan Svan Corvasce og Andra Davíð Pétursson. Í bókinni má finna 63 uppskriftir af fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir af heimagerðum sírópum...
Óhætt er að segja að líf og fjör hafi verið síðastliðinn laugardag á Skólavörðustíg þegar fyrsta vetrardegi var fagnað og veitinga- og verslunarmenn ásamt bændum buðu...
Sumarlegur og frískandi kokteill fyrir þau okkar sem eru í afneitun með að veturinn sé að koma. Ananaspurée: 150 g þroskaður ananas 30 ml sykursíróp 40...
Nú eru girnilegu hátíðarvörurnar frá Nóa Síríus komnar í verslanir. Um er að ræða 3 tegundir af ljúffengu Síríus rjómasúkkulaði: Með brakandi Bismark brjóstsykri, með appelsínubragði...
Öflugar gólfþvottavélar fyrir stóreldhús. Liprar, einfaldar og hagkvæmar í notkun. Kynntu þér málið hjá sölumönnum okkar.
8 humarhalar, klofnir í tvennt meðalstór blómkálshaus, léttsoðinn 3 perlulaukar, fínt saxaðir gulrót, fínt söxuð seljustöngull, fínt saxaður 4 hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1,5 dl þurrt vermút...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur staðfest að plast sem inniheldur fylliefni af jurtauppruna, s.s. bambus, sé óleyfilegt til notkunar sem matarílát eða mataráhöld. Það er því bannað að...
Gallup hefur nú sent félagsmönnum könnun. Niðurstöður hennar verða meðal annars nýttar að móta áherslur MATVÍS í komandi kjarasamningum. Í könnuninni er einnig er spurt um...
Alltaf gaman að horfa á vandað og flott myndband frá stöðum í veitingageiranum. Í nýjasta myndbandinu frá Sælkerabúðinni sýna þeir félagar Hinrik Örn Lárusson og Viktor...
Senn líður að hinni árlegu hrekkjavöku ( Halloween ) en hún er 31. október næstkomandi. Í seinni tíð hefur orðið æ algengara að Íslendingar haldi hrekkjavöku...
Úrslitakeppni bakaranema var haldin í Hótel- og Matvælaskólanum þar sem þrír nemar kepptu dagana 21. og 22. október. Það var Stefanía Malen Guðmundsdóttir frá Bæjarbakarí sem...