Veitingastaðurinn Dill hefur endurheimt Michelinstjörnuna sína sem hann missti í febrúar á síðasta ári. Frá þessu var greint nú síðdegis við hátíðlega athöfn. Eigandi veitingastaðarins Gunnar...
Atlandshafsþorskurinn (Gadus morhua morhua) hefur alla tíð verið verðmætasti nytjafiskur Íslendinga. Hnakkastykkið er bragðbesti hluti þorskins og er sannkölluð fæða fyrir höfðingja. Það sem þorskurinn hefur...
Frönsk hönnun sem hlotið hefur margar viðurkenningar.
Hráefnalisti fyrir fimm 700 g úrbeinaðuð kjúklingalæri 2 dósir 36% sýrður rjómi 250 ml kjúklingasoð 250 g sveppir 2 gulur laukur 2 hvítlauksrif 100 g smjör...
Garri í samstarfi við Essential Cuisine heldur spennandi námskeið þriðjudaginn 25. febrúar 2020. Skráning á námskeiðið stendur nú yfir. Námskeiðið er í formi sýnikennslu þar sem útbúnir verða...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Nú rétt í þessu voru stigagjöfin gefin fyrir Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull. Chef´s table fór fram í gær, en það er hluti af...
Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í 92. sinn á sunnudaginn s.l. í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles. Michelin kokkurinn Wolfgang Puck ásamt 220 af þeim bestu matreiðslumönnum frá veitingastöðum...
Matvælastofnun varar neytendur með mjólkurofnæmi eða -óþol við neyslu á vorrúlludeigi frá Springhome. Innflutningsaðili vörunnar, Lagsmaður ehf (Fiska ehf), hefur innkallað vöruna af markaði í samráði...
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar efnir til hraðals eða námskeiðs til þess að styðja þá innflytjendur sem vilja hefja matartengdan rekstur og nefnist verkefnið...
Kæri viðskiptavinur, Veðurspá morgundagsins, föstudagsins 14. febrúar, er með versta móti og er búið að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir hluta landsins. Í ljósi þessa er...
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til 19....