Hótel Geysir verður lokað þangað til í lok apríl vegna aðstæðnanna sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins COVID-19. Geysir Glíma veitingahús verður hins vegar opið fyrir þá...
Matvælastofnun vekur athygli á breyttu fyrirkomulagi eftirlits stofnunarinnar með matvælavinnslum þar sem áhersla er á rafrænar lausnir. Með þessu vill stofnunin fyrirbyggja að eftirlitsheimsóknir geti leitt...
Á upplýsingafundi almannavarna í 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi: „Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir...
Það er bragðmikið mexíkanskt paj og ljúffeng trönuberjakaka sem eru á tilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. þessa vikuna. Mexíkanska bakan frá Felix er matarmikil og inniheldur...
Félagið Kadeau Group í Danmörku hefur lýst yfir gjaldþroti, en á meðal veitingastaða sem félagið rekur eru Michelin veitingahúsin Kadeau í Kaupmannahöfn og á eyjunni Bornholm....
Kol við Skólavörðustíg lætur ekki mikið yfir sér en þessi vinsæli staður ber vel sex árin sem hann hefur verið starfandi. Staðurinn hefur náð að skapa...
Hvað ert þú vel að þér um vínfræði? Með fylgir hluti af 10 ára gömlu prófi frá keppninni Vínþjónn ársins. Takið prófið hér: Fleiri spurningar hér....
Fjölbreyttar vörur á tilboði hjá okkur út Apríl. Vörur með allt að 70% afslætti, sjá nánar hér. Má þar nefna „aromatic“ rifin önd fullelduð tilvalin í...
Með fylgir flott myndbandi sem Víkingur Thorsteinsson, barþjónn á Jungle Cocktail Bar og sigurvegari Bacardi Legacy Íslands og Finnlands gerði fyrir drykkinn sinn „Pangea“. Sjá einnig:...
Skemmtileg áskorun kom til Íslands frá íslandsvininum Pekka Pellinen en áskorunin heitir TipJar. (English below) Áskorunin er einföld, í hvert skipti sem þú færð þér í...
Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið. Sjá einnig: Matarvagnar ferðast um borgina – „Mathöll á hjólum“...
Norðanfiskur – Apríl tilboð 2020