Þessi sósa er yfirleitt framreidd með Bouillabaisse-súpu á brauðsnittu. Rouille þýðir „ryð“ á íslensku og er því vísað til lits sósunnar, en hún á að vera...
Duck & Rose er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur sem opnar í lok maí. Á Duck & Rose verður lagt áhersla á létta og heiðarlega matreiðslu...
Á föstudögum ætlar Johan Bergström, Nordic Brand Ambassador fyrir Jack Daniel’s að deila skemmtilegum uppskriftum, þá bæði nýjum og sígildum kokteilum sem verður gaman að fylgjast...
Siggi Hall matreiðslumeistari allra landsmanna mætti óvænt í eldhús allra landsmanna og verslaði nokkrar hefkörfur. Sjá einnig: Meistarakokkar í beinni Siggi sannfærði okkur um að Rational...
Það vita nú flest allir í veitingabransanum að Bjarni Siguróli Jakobsson er einn af okkar fremstu matreiðslumönnum á Íslandi, en það eru færri sem vita að...
Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Ca. 16 stykki Deig: 10 gr ger 125 ml volgt vatn 1/2 tsk salt 1 msk ólífuolía 200 gr hveiti Fylling: 70 gr tómatmauk 1 fínt...
Þetta brauð er ofur heilsusamlegt og bragðgott: 5 bollar heilhveiti 1/2 tsk lyftiduft 2,5 tsk salt 2 bollar sólblómafræ 2 bollar graskersfræ 1,5 bolli hörfræ 3...
Sælkerabúðin við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa, mun opna í tveimur áföngum: „Við ætlum að stefna á opnun á næstu dögum og...
Á fimmtudaginn 23. apríl fögnum við Sumardeginum fyrsta og verður lokað hjá Garra í því tilefni. Við viljum einnig minna á að lokað verður hjá okkur...
Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu, sem að Fréttablaðið vekur athygli á. Bryggjan...
Kæri viðskiptavinur. Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, við fögnum sumrinu. Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast...