Matarbarinn er nýr veitingastaður, en hann er staðsettur við Laugaveg 178 við hliðina á gamla Sjónvarpshúsinu. Eigandi staðarins er Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari betur þekktur sem...
Vara vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er fersk kókospúrra frá Ponthier. Kókospúrran er kælivara og er því tilbúin til notkunar hvenær sem þér...
Þessi kaka var á matseðlinum í Grillinu á Hótel Sögu þegar ég vann þar. Mjög góð kaka og er best volg. Ég setti þessa uppskrift saman...
Frosti Olgeirsson er veitingastjóri á Hannes Boy og Rauðku hjá Sigló veitingar á Siglufirði. Frosti er 32 ára en hann bjó á uppeldisárum sínum í Frakklandi...
Sjónvarps-, og Michelin kokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Hann er þessa stundina við veiðar í ónefndri á, að því er fram kemur á...
Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði hefur verið opnaður að nýju eftir tveggja ára hlé. Kokkavaktina standa Þórir Snær Guðjónsson sem lærði fræðin sín á Holtinu og Una...
Um 300 unglingar og umsjónarmenn af öllu landinu komu saman á landsmóti unglingadeilda Landsbjargar á Siglufirði í lok júní s.l. Landsmótið, sem stóð yfir í þrjá...
Matvælastofnun varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið Stjörnugrís ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði eina framleiðslulotu af grísahakki úr...
Helgina 6-7 júlí og 13-14 júlí þá verður haldin Matarmarkaður í Laugardal þar sem fram koma matarvagnar, sölubásar með skemmtilegar nýjungar, vegan verslun, bar og skemmtiatriði...
Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa...
Matvælastofnun varar við neyslu á grófu salti með kvörn frá Prima vegna þess að plastagnir úr kvörninni geta borist í saltið við mölun. Fyrirtækið Vilko ehf....
Mikill eldur kom upp í vörugeymslu vískiframleiðandans Jim Beam í gær þar sem um 45.000 tunnur af víski urðu að eldinum að bráð. Eldsupptök eru ókunn,...