Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara...
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat. Gló hefur nú opnað þar...
Eftir glæsilegt kvöld í Perlunni þar sem allir sex keppendurnir í úrslitum Jim Beam kokteilakeppninnar kynntu og mixuðu drykkina sína fyrir dómara var komið að því...
Comas er spænskt hnífaparafyrirtæki sem var stofnað árið 1991 í Barcelona en það hefur fest sig í sessi sem eitt þekktasta hnífaparavörumerki suður Evrópu. Fyrirtækið leggur...
Í gær var Saltfiskvika formlega sett við skemmtilega athöfn í Salt eldhúsi við Þórunnartún. Frú Eliza Reid, verndari kokkalandsliðsins og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra,...
Þú færð ekta Heinz bakaðar baunir hjá Innnes
Keppnin Freyðiglíma 2019 heppnaðist einstaklega vel en þar mættu 26 keppendur fyrir utan áhorfendur. Keppnin var haldin hjá Expert að Draghálsi 18-26. Sjá einnig: FreyðiGlíma af...
Styttist í að skráningarglugginn lokast í Bacardi Legacy keppninni. Í næstu viku, þriðjudaginn 10. september, er lokafrestur til að skrá sína uppskrift. Hér er um að...
Í dag hefst Saltfiskvika hjá veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana. Alls taka 13 veitingastaðir þátt í viðburðinum – allir með a.m.k. einn saltfiskrétt á matseðlinum....
Þann 25. og 26. september n.k. munu þeir Nelson Hernandez Master blender og Miguel Escandell EMEA Brand ambassdor frá Diplomatico vera með Masterclass á Brass. Vinsældir...
Vilhjálmur Séamus hefur verið ráðinn sem nýr sölumaður hjá Bako Ísberg. Vilhjálmur ákvað að læra húsasmíði í menntaskóla en eftir aðeins þrjá mánuði sem þjónn hætti...
Fyrir 4. 700 gr skötuselssteikur eða kótilettur á beini í villisveppa marineringu frá Hafinu. 4 msk söxuð steinselja Aðferð Hitið grillið þar til það er orðið...