Jólapartý Stella Artois fer fram fimmtudaginn 14. nóvember, kl. 20:00 í Þingholti á Hótel Holti. Stella Artois, í þeirri mynd sem við þekkjum hann í dag,...
Kaffibarþjónafélagið stendur fyrir kaffi kokteil námskeiði í kvöld, 11. nóvember frá 19:00 til 21:30 hjá Expert að Draghálsi 18-26. Kvöldið verður sett upp af nokkrum örnámskeiðum...
Að þessu sinni eru kjúklingabringur og rúnstykki sem eru stútfull af fræjum vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Þessa vikuna bjóðum við kjúklingabringur (70-150gr) með 25%...
Kokteilbarinn Jungle opnar á næstum dögum við Austurstræti 9 (efri hæð), þar sem Loftið var og hét. Eigendur eru fimm vinir og vel þekktir í barmenningunni,...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Matvælastofnun hefur sett flutningsbann á alla alifugla frá bænum Dísukoti í Þykkvabæ. Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum...
Í gær lagði Evrópulögreglan Europol hald á 17 tonn af kjötvörum á Spáni sem smitað var af listeríu bakteríunni. Sex einstaklingar hafa verið handteknir og er...
Innnes vill þakka öllum kærlega fyrir komuna á Stóreldhúsið 2019, það var gaman að sjá hversu margir komu þetta árið og voru gestir almennt ánægðir með...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur í Humarsölunni. Einnig höfum við verið með í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney...
Við þökkum frábæra þáttöku og mikinn áhuga á kökukeppni Belcolade og Ísam, sem fór fram þann 31.okt. og 1.nóv. 17 keppendur tóku þátt og var mikill...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar...