Sker restaurant er nýr veitingastaður við Ólafsbraut 19 í Ólafsvík sem opnaði í júní s.l. Húsnæðið var tekið algjörlega í gegn en áður var Smiðjan dagþjónusta...
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum maísbaunum vegna gruns um listeríu. Upplýsingar komu um innköllunina í gegnum RASFF,evrópska viðvörunarkerfið um hættuleg matvæli á markaði. Fyrirtækið Samkaup...
Þú hefur sennilega heyrt um ´Irish Coffee´, en Café Courvoisier býður upp á glæsilega blöndu af hágæða Cognac og nýmöluðu kaffi. Café Courvoisier er best kalt,...
Öldur er fyrsta mjaðargerð Íslands og hefur á skömmum tíma stimplað sig rækilega inn sem framleiðandi á hágæðamiði. Öldur hlaut afar góðar viðtökur á Kex Beerfestival...
Landssamband bakarameistara, LABAK, fagnar aldarafmæli fullveldis Íslands með því að hanna sérstaka fullveldisköku sem verður til sölu í bakaríum félagsmanna víða um land. Landslið bakara hannaði...
Í gær miðvikudaginn 4. júlí undirrituðu fulltrúar fjögurra aðila samvinnusamning sem snýr að flokkun á rusli sem til fellur á Fiskideginum mikla. Undirritunin fór fram í...
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir frá Ardo hafa sannarlega slegið í gegn hjá Garra. Þegar vörurnar komu fyrst seldust þær upp, en nú er...
Fyrstu heimildir um notkun pottjárns ketils á enskri tungu eru frá því um árið 679 eða 680 en vitað er að pottjárn var notað í Asíu...
Á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna þá gleður okkur hjá Mekka Wines & Spirits að tilkynna við fengum aðgang að einum aðalleik Miller Genuine Draft á heimsvísu! Sigurvegarar fá...
Kökugerðarmeistarinn og listamaðurinn Amaury Guichon er margt til listanna lagt, en hæfileikar hans að útbúa listaverk úr súkkulaði og fleira góðgæti hafa vakið mikla athygli víða...
Nýtt í vöruúrvali hjá Danól. Fjölbreyttir og ljúffengir grænmetisréttir sem fást í 2x2kg pakkningum. Borgarar, falafel bollur, naggar og hakk. Réttirnir henta vel fyrir stóreldhús, mötuneyti,...
Leikfyrirkomulag: Tveggja manna Betri Bolti með forgjöf. Glæsileg verðlaun í boði og skemmtileg stemning í skálanum allan daginn, innifalið í mótsgjaldi er lambalæri og ískaldur Krombacher að...