Veitingastaðurinn Le KocK opnaði með pomp og prakt á Menningarnótt. Le KocK staðirnir eru þá orðnir tveir talsins, við Ármúla 42 og á Naustareit við Tryggvagötu...
Bragðbættu pizzadeigið með þurrkuðu spínati, spennandi bragð og skemmtileg áferð. Eigum líka til rauðrófuduft. Útkoman verður næringarríkara pizzadeig og fullt af trefjum. Þessi pizza er vegan...
Vörur vikunnar eru Rautt & Grænt Smoothie Mix 750g sem eru á 45% afmælisafslætti eða 513 kr + vsk út vikuna. Fljótlegt, hollt og einstaklega bragðgott....
Ari Þór Gunnarsson meðlimur í Kokkalandsliðinu segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í...
MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30. ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30. Rúta mun sækja mannskapinn...
Omnom súkkulaði sópaði að sér verðlaunum á Evrópumóti í súkkulaðigerð í gær. Omnom hlaut 11 verðlaun, þar á meðal 5 gullverðlaun. Gullverðlaunahafar Evrópumótsins fá þátttökurétt á...
Bako Ísberg óskum starfsfólki leikskólans Lönguhólar til hamingju með nýja eldhúsið sem Bako Ísberg setti nú upp á dögunum á Höfn í Hornafirði. Nýr 20 skúffu...
Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína fyrstu bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggjunni og taka 11 handverksbrugghús...
Nú er komið á markað nýtt og spennandi gin sem heitir Beefeater PINK. Hér er á ferðinni sama margverðlaunaða Beefeater dry ginið nema hvað ferskum jarðaberjum...
Hjá Madsa færðu alvöru maís tortillur. Hvítar eru til í stærðunum 4″/10 cm, 6″/15 cm og 10″/25 cm svo eigum við til 6″/15 cm bláar. Einnig...
Hráefni 1 dl vatn, volgt 50 gr pressuger eða 2 msk þurrger 4 dl súrmjólk, mysa eða sýrð undanrenna 2 msk hunang eða sykur 1 msk...
„Þetta er kvöldmatseðill í heila viku handa eldri borgurum í þjónustuíbúðum aldraðra í Reykjavík. Er virkilega ekki hægt í bullandi „góðæri“ að hafa almennilegan mat handa...