Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat. Sævar Már Sveinsson, vínþjónn verður gestavínþjónn á Jörgensen Kitchen & Bar og mun deila...
Nostra og vínhúsið Saint Clair efna til matarveislu dagana 12-14 september 2018. Þessa daga munu matreiðslumenn Nostra bjóða upp á 6 rétta matarveislu með sérvöldum vínum...
Í gærkvöldi mótmælti Kokkalandsliðið ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi. Það er búið að vera mikil umfjöllun í...
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara (K.M.) hefur falið undirrituðum að koma á framfæri eftirfarandi fréttatilkynningu í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um samstarfssamning K.M og Arnarlax hf. Stjórn...
Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar atburðarásar sem undan hefur gengið. Sjá einnig: Sturla hættir í KM Sjá einnig: Kokkalandsliðið mótmælir...
Kokkalandsliðið hefur mótmælt ákvörðun stjórnar kokkalandliðsins að gera samning við fyrirtæki sem framleiðir lax í opnu sjókvíaeldi. Í tilkynningu frá Kokkalandsliðinu segir að slíkir framleiðsluhættir eru...
Eftirfarandi er yfirlýsing frá Sturlu Birgissyni matreiðslumeistara. Það er með þungum huga sem ég sé mig tilneyddan til að segja mig úr klúbbi matreiðslumeistara. Tilefnið er...
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á veitingadeild hjá Hótel Keflavík, nýtt eldhús með nýjum græjum og nýjan bar sem hefur fengið heitið KEF bar. Barinn opnaði...
Nú um mánaðarmótin lokaði La Poblana á Hlemmi Mathöll. Staðurinn bauð upp á mjúkar maíspönnukökur gerðar á staðnum sem bornar voru fram með grænmeti, kjöti eða...
Á heimasíðu fyrirtækjasviðs SS má finna vegleg tilboð fyrir september. Á tilboðinu má finna lausnir hvort sem er í grænmeti,vegan, fisk eða kjöti. Einnig er í...
Vara vikunnar hjá Garra er Rib Eye Dry Aged ungnautakjöt frá Írlandi sem er á ríflegum afmælisafslætti eða 4.500 kr/kg + vsk út vikuna. Þetta er...
Ekran hóf innflutning á ostum á síðasta ári og var það liður í að breikka vöruúrvalið og bæta heildarþjónustu við viðskiptavini. Viðtökurnar hafa verið góðar, en...