Jólamatarmarkaður Búrsins í Hörpu næstkomandi helgi 25. -26. nóvember 2017. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur koma færandi hendi með gómgleðjandi jólagómsæti. Opið frá 11 til 17 báða...
„Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég hef neyðst til að loka fallega staðnum okkar í Hafnarfirði frá og með 21. nóvember 2017,“ svona...
Jólaball MATVÍS
Síðasta miðvikudag stóð Mekka Wines & Spirits fyrir heimsókn Johans Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Brown Forman. Hélt hann skemmtilega kynningu um Jack Daniel´s og Woodford...
Eins og fram hefur komið þá hefur útlendingastofnun vísað Chuong Le Bui matreiðslunema úr landi, en hún hefur stundað fræðin sín á Nauthól og er hálfnuð...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði er vinsæll meðal bæjarbúa og erlendra gesta. Staðurinn er staðsettur í miðbænum við ráðhústorg Siglufjarðar. Eigendur Torgsins eru frændurnir Daníel Pétur Baldursson...
Stella Artois hélt sitt árlega Jólapartý nú í vikunni. Partýið er haldið til að fagna útkomu hátíðarútgáfu Stella Artois í 750ml flösku. Í þetta skiptið var...
Úrslit Beefeaterkeppninnar miðvikudaginn 22. nóvember á Hverfisbarnum
Ca. 10 skammtar fyrir pinnamat. Einnig hægt að nota sem forrétt. Hráefni 200 gr Ferskur lax 50 gr Reyktur lax 30 gr Skarlottulaukur(smátt skorinn) 2 msk...
Dugar í tvö form. Hráefni 400 gr sykur 400 gr smjör 500 gr hveiti 8 stk egg ½ tsk lyftiduft 1 appelsína (bara börkurinn rifinn með...
Uppskrift fyrir veitingahús. Hráefni 1 L mjólk 3 stk egg 5 stk eggjarauður 125 gr sykur Aðferð Sjóða upp mjólkina og sykurinn. Egginn út í á...
Margmenni var í afmælisveislu vínbarsins Port 9 í síðustu viku, gestir fengu að smakka á hinum ýmsu athyglisverðum vínum og veigum. Ég er gríðarlega ánægður með...