Asíski heilsuveitingastaðurinn Wok On opnaði í maí í fyrra í Borgartúni 29, en staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru...
Búið er að færa pylsuvagn Bæjarins bestu um set. Nú er vagninn á stéttinni fyrir framan Hótel 1919 og mun verða þar næstu mánuðina þar sem...
Um miðjan júní s.l. opnaði Jóhann Issi Hallgrímsson matreiðslu- og framreiðslumeistari matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Rífandi gangur hefur verið frá opnun í...
Það styttist í að sælkerar og soltnir borgarbúar geti hópast á Hlemm – ekki til að taka strætó, heldur gæða sér á hvers kyns kræsingum. Kaupmenn...
Vörulisti Humarsölunnar er stútfullur af allskyns tilboðum, ferskir þorskhnakkar humar, hörpudiskur svo fátt eitt sé nefnt. Smellið hér til að skoða vörulista Humarsölunnar. Í meðfylgjandi myndbandi...
Sérstaklega mikill skortur er á kjötiðnaðarmönnum í atvinnulífinu, þó er skortur á iðnaðarmönnum í nánast öllum greinum, að því er fram kemur á vefnum visir.is. „Sumt...
Fallegar tauservíettur geta gert heilmikið fyrir veitingasalinn. Þær lífga upp á staðinn og gefa honum auk þess, hlýlegra og fágaðra útlit. Tauservíetturnar frá Scantex eru úr...
Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger nú í vikunni. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir MooGoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún...
Hér um daginn var ég á ferð um Suðurlandið sem er svo sem ekki í frásögu færandi. Ég hafði ekki farið austur lengi eða ekki eftir...
Le KocK er nýjasta viðbót í veitingaflóru Reykjavíkur. Í byrjun stóð til að opna matarvagn undir merkjum Le KocK sem átti fyrst um sinn vera staðsettur...
Undirritaðir iðnmeistarar hafa í nokkrum blaðagreinum ítrekað gert athugasemdir við róttækar áætlanir um breytingar á iðnmenntun í landinu. Framtíðarstefna? Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hafa í...
Neytendastofa gerði athugun á ástandi verðmerkinga í 39 bakaríum á höfuðborgarsvæðinu í júní s.l. Athugað var hvort verðmerkingar væru í lagi í borði, gos- og mjólkurkælum...