Haukur Víðisson matreiðslumeistari hefur selt nafnið Primo, heimasíðuna og facebook síðuna, en þetta staðfesti Haukur í samtali við veitingageirinn.is. Veitingahúsið Primo var staðsett við Grensásveg 10,...
Kæru viðskiptavinir nær og fjær… Gleðilegt nýtt ár og þökkum það liðna. Í janúar ætlum við hjá OJK og SD að bjóða uppá bragðgóðar og þægilegar...
Frá 6. janúar – 17. febrúar 2015 færðu úrval af hollum og góðum vörum á tilboðsverði frá Ardo, hágæðaframleiðanda á frosnu grænmeti og ávöxtum. Meðal nýjunga...
Hópur tengdur eigendum gistiheimilisins Kex Hostels á í viðræðum við forsvarsmenn bjórframleiðandans Mikkeller um opnun á bar undir nafni danska fyrirtækisins í Reykjavík. Við erum í...
Til stendur að reisa um átta þúsund fermetra vöruhús og skrifstofur heildsölunnar Garra við hlið prentsmiðju Morgunblaðsins að Hádegismóum 1 til 3. Til samanburðar er prentsmiðjan...
Samþjöppun hefur orðið á bakkelsis markaðnum og hafa bakaríin færst á færri hendur. Þá hefur bökurum jafnframt fækkað og sífellt meira er flutt inn af brauði....
Af þeim öllum hótelum í heiminum sem opnuðu á árinu 2014 þá hefur Conde Nast Traveler valið 101 hótel sem eru flottustu að þeirra mati og...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður í Hörpu hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara. Sjón er sögu ríkari: ...
Veitingastaðurinn Teni var opnaður í nóvember s.l. af systrunum Lyia Behaga og Tsige Behaga, en þær eru báðar eþíópískar og hefur Tsige m.a. rekið veitingaþjónustu undanfarin...
Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn. Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:...
Vöknuðum kl: 04:00 um morguninn og gerðum klárt og komnir í morgunmat kl: 04:30, prýðismorgunmatur af klassísku gerðinni, kl: 05:00 var kallað út í bílana og...
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar næstkomandi í Lyon í Frakklandi, en Sigurður...