Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til...
Foodco er við það að festa kaup á veitingastaðnum Roadhouse við Snorrabraut. Starfsmönnum Roadhouse var tilkynnt um kaupin í gær. Foodco er risi á veitingamarkaði en...
Á föstudaginn 8. maí býður Einsi kaldi í Vestmannaeyjum í samstarfi við ítalska kokkinn Marco Savini uppá ítalska töfra. Til stóð að Claudio Savini faðir hans...
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 8.-10. maí. Bollusalan er til stuðnings styrktarfélaginu Göngum...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti þriðjudaginn næsta eða 12. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:45...
Fulltrúar MATVÍS, Rafiðnaðarsambandi Íslands, Samiðn, Grafíu – stéttarfélagi í prent-og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna hafa á undanförnum vikum átt í viðræðum við...
Aðstandendur veitingastaðarins Lemon eru bjartsýnir á framtíðina, enda stendur til að opna þrjá nýja Lemon staði á næstu vikum og mánuðum. Nýr og stærri staður mun...
Súkkulaðimeistarinn Stéphane Leroux er á leiðinni til Íslands, fylgist vel með fimmtudaginn 14. maí fyrir nánari upplýsingar. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Mekka Wines&Spirits hefur hafið sölu á hinum kynngimagnaða orkudrykki Battery. Drykkurinn hefur fengið góðar viðtökur og er velþekktur um allan heim á orkudrykkjamarkaðnum. Hann er einstaklega...
Vöknuðum með fyrra fallinu og pökkuðum saman og niður í morgunmat og Haukur Hannesson morgunmaturinn er orðinn lélegur á Imperial. Eftir að hafa snætt hann fórum...
Tilboðin gilda frá 3. maí til 10. maí 2015 og má svo sjá ýmiss tilboð, 18/24 humar, Smokkfiskhringi ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin...
Nýr Fish & Chips (fiskur og franskar) vagn, sem smíðaður var í Bretlandi, hefur hafið starfsemi í Reykjavík. Vagninn er í eigu þriggja fjölskyldna, sem allar...