Á föstudaginn 8. maí býður Einsi kaldi í Vestmannaeyjum í samstarfi við ítalska kokkinn Marco Savini uppá ítalska töfra. Til stóð að Claudio Savini faðir hans...
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 8.-10. maí. Bollusalan er til stuðnings styrktarfélaginu Göngum...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti þriðjudaginn næsta eða 12. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:45...
Fulltrúar MATVÍS, Rafiðnaðarsambandi Íslands, Samiðn, Grafíu – stéttarfélagi í prent-og miðlunargreinum, Félagi hársnyrtisveina og Félagi vélstjóra og málmtæknimanna hafa á undanförnum vikum átt í viðræðum við...
Aðstandendur veitingastaðarins Lemon eru bjartsýnir á framtíðina, enda stendur til að opna þrjá nýja Lemon staði á næstu vikum og mánuðum. Nýr og stærri staður mun...
Súkkulaðimeistarinn Stéphane Leroux er á leiðinni til Íslands, fylgist vel með fimmtudaginn 14. maí fyrir nánari upplýsingar. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Mekka Wines&Spirits hefur hafið sölu á hinum kynngimagnaða orkudrykki Battery. Drykkurinn hefur fengið góðar viðtökur og er velþekktur um allan heim á orkudrykkjamarkaðnum. Hann er einstaklega...
Vöknuðum með fyrra fallinu og pökkuðum saman og niður í morgunmat og Haukur Hannesson morgunmaturinn er orðinn lélegur á Imperial. Eftir að hafa snætt hann fórum...
Tilboðin gilda frá 3. maí til 10. maí 2015 og má svo sjá ýmiss tilboð, 18/24 humar, Smokkfiskhringi ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin...
Nýr Fish & Chips (fiskur og franskar) vagn, sem smíðaður var í Bretlandi, hefur hafið starfsemi í Reykjavík. Vagninn er í eigu þriggja fjölskyldna, sem allar...
Þessi uppákoma kallast The Grand Gelinaz Shuffle og sá sem var frumkvöðullinn að því var matarblaðamaðurinn Andrea Petrini. Þremur dögum áður ferðast hver til þess staðar...
Seafood Expo Global er ein af þessum stóru og flottu sjávarútvegssýningunum sem haldnar eru í heiminum og er þetta í 26. skiptið sem Ísland er með...