Hótel Vellir er nýtt hótel og er staðsett í Hafnarfirði við Tjarnarvellir 3 og býður upp á 68 herbergi, veitingastað, bar, ráðstefnusal, fitness líkamsræktarstöð og heilsulind....
Fresco við Suðurlandsbraut 4 sem fagnar nú eins árs afmæli, opnar nýjan veitingastað við Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Skeifunni). Fresco býður upp á salatrétti þar...
Veitingageirinn náði tali af Halla þar sem hann var staddur í Þýskalandi á leið til Danmerkur í vettvangsrannsókn sinni fyrir opnun nýju veitingastaðanna. Hvað heita staðirnir...
Í nýjasta þætti sjónvarps Víkurfrétta er fjallað um breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er rætt meðal annars við Sigurð Skagfjörð Sigurðsson hjá Lagardére sem er...
Á tímabilinu nóvember 2014 til mars 2015 heimsótti eftirlitið 157 matsölustaði í Osló, Askar og Bærum og af þeim voru 40 sem höfðu nánast allt sitt...
Nýr veitingastaður hefur opnað dyr sínar á 101 Hótel, Hverfisgötu 10, í Reykjavík. Veitingastaðurinn ber nafnið Kitchen & Wine og er hugarfóstur verðlaunakokksins Hákons Más Örvarssonar....
Bjórgarðurinn á Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg iðaði af lífi í síðustu viku þegar tekið var á móti fyrstu gestunum. Eins og sjá má á myndunum og...
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur Bretlands, en flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn á Kaffivagninn fyrir nokkrum mánuðum til að taka...
Nýjasti rétturinn á Burger King í Japan er rauður hamborgari og er hægt að velja á milli Samurai kjöt eða Samurai kjúkling og er borin fram...
Ég skrapp um daginn í hádeginu á veitingastaðinn Kol við Skólavörðustíg 40, til að fá mér snæðing og fer upplifunin fram skriflega hér að neðan. Tekið...
TurboChef hefur sett á markað nýjan ofn sérhannaðan fyrir pizzur og er tilvalinn fyrir kaffihús og veitingastaði. Eldbökuð pizza á 90 sekúndum . Ofninn þarfnast ekki...
Á 30 ára afmælisári sínu hefur Kjarnafæði og starfsfólk þess fengið viðurkenningu á öflugu gæðastarfi með alþjóðlegri vottun á ISO9001:2008 staðlinum af BSI á Íslandi. Kjarnafæði...