Sjónvarpskokkurinn og jafnlundarmaðurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi. Á visir.is segir að í gærkvöldi sást til hans spóka sig um á Apótekinu og framan...
Efnt var til hönnunarsamkeppni á vegum Íslandshótela og Minjaverndar fyrr á þessu ári vegna nýrrar hótelbyggingar sem áætlað er að rísi að Lækjargötu 12 í Reykjavík...
Ísafold Restaurant sem staðsettur er á Þingholtsstrætinu í Reykjavík hefur að undanförnu verið að vinna að miklum breytingum og þar á meðal komin með nýjan matseðil...
Eigendur veitingahússins Vitans í Sandgerði hafa áhuga á að koma upp aðstöðu til þess að þyrlur með matargesti sem vilja koma fljúgandi geti lent við veitingastaðinn....
Fyrirtækið Rent fasteignir ehf. hefur hug á því opna gistihús og veitingastað í gamla Sparisjóðshúsinu í Njarðvík við Grundarveg 23. Búið er að senda erindi til...
Mekka W&S fékk á dögunum umboðið fyrir Fever-Tree sem er skemmtileg viðbót í annars frábæra vöruflóru fyrirtækisins. Fever-Tree er premium tonic og Ginger ale sem kom...
Stóreldhús kynnir Zumex Soul Professional Juicer fyrir minni hótel, kaffihús, veitingastaði og bari. Vélin er auðveld í notkun, auðveld í þrifum en gefur staðnum þínum ferska...
Ég held að þú sért fyrsti Íslendingurinn sem ég afgreiði hérna, segir Stefán Þór Arnarson þegar hann réttir blaðamanni Morgunblaðsins ilmandi humarsúpu út um lúguna á...
Ég er búinn að banna starfsfólkinu að gefa börnunum nammi og mun ekki gera það sjálfur í framtíðinni heldur, segir Hafliði Ragnarsson bakari og konfektgerðarmaður í...
Íþróttaálfurinn Magnús Örn Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir vinna nú að því að opna veitingastað við Frakkastíg 26a. Guðlaugur nokkur Guðlaugsson byggði þetta hús árið 1924....
Vefjuvagninn sem staðsettur er á Geirsgötu býður upp á girnilegan skyndibita frá klukkan 11:00 til 20:00. Á matseðlinum er Chili Con Carne, Lamba karrý, Grænmetisvefja og...
Klukkan hálf tólf á morgun þriðjudaginn 30. júní verður fyrstu 50 viðskiptavinunum sem mæta á Roadhouse gefin frí We Will Rock You hamborgaramáltíð. Borgarinn er mjög...