Í Fréttablaðinu í gær voru birtar ástæður fyrir því af hverju ætti að sleppa hvítu brauði. Fagmenn í veitingbransanum eru lítt hrifnir af þessum fullyrðingum og...
Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson, stofnendur veitingahússins Jómfrúarinnar, hafa selt fyrirtækið ásamt fasteignum í Lækjargötu til Jakobs Einars Jakobssonar og Birgis Bieltvedt. Jakob Einar er sonur...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Hrannargötu 6 í Reykjanesbæ stefnir nú að opna veitingahús í sama húsnæði á Ljósanótt. Menningar-,...
Tilboðin gilda frá 24. ágúst til 31. ágúst 2015 og má sjá ýmiss tilboð, smokkfiskhringi, risarækjur, skelflettur humar og skelbrot ofl. Smellið hér til að skoða...
Veitingastaðurinn Dóttir er sagður meðal bestu nýju veitingastaða Berlínarborgar í grein á Bloomberg. Ung íslensk kona, Victoria Elíasdóttir, rekur veitingastaðinn, en hún er hálfsystir listamannsins Ólafs...
Sendiráð Íslands í Danmörku, Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Nordatlantisk Hus og Restaurant Nordatlanten í Óðinsvéum skipuleggja íslenska matvælakynningu, í samstarfi við Íslandsstofu. Kynningin fer fram dagana 22. og...
Haust tilboð Ekrunnar eru spennandi eins og alltaf, góðar vörur á ennbetra verði. Grunnvörur eins og hveiti, egg, repjuolía og pasta á tilboði út september. Allar...
Nói Síríus hefur bætt tveimur nýjum tegundum við vörulínuna Trítlar og fást þeir nú í fjórum bragðtegundum. Tveggja laga Trítlar með ávaxtabragði og súrir sykurhúðaðir Trítlar...
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið heimild til þess að útskrifa matreiðslu- og framreiðslumenn en til þessa hafa nemendur þurft að fara suður yfir heiðar og ljúka...
Í júlí var opnaður nýr veitingastaður í Stykkishólmi við Aðalgötuna þar sem Verkalýðsfélag Snæfellinga var áður til húsa. Staðurinn ber nafnið Skúrinn og eru eigendur hans...
Við skruppum tvö eftir vinnu fyrir skömmu að kanna Bjórgarðinn sem staðsettur er í stærsta hóteli landsins, Fosshóteli á Höfðatorgi. Það tók okkur smá tíma að...
Veitingastaður IKEA á Íslandi er einn vinsælasti IKEA veitingastaður í heimi. Nú er svo komið að vinsældirnar eru nánast of miklar og því er verið að...