Danski matreiðslufrumkvöðullinn Claus Meyer tilkynnir með stolti að kokkurinn Gunnar Karl Gíslason muni taka stöðu yfirkokks á veitingastað hans í New York sem opnar snemma á...
Verðlaunaafhending World Travel Awards fór fram á ítölsku eyjunni Sardaníu um helgina. Verðlaunin eru ein þau virtustu í ferðaþjónustunni og ósjaldan kölluð „Óskarsverðlaun ferðageirans“, að því...
Veitingastaðurinn Lemon opnaði við Hafnargötu í Reykjanesbæ nú um helgina á Ljósanótt. Jón Þór Gylfason er eigandi staðarins en þetta er fyrsti staðurinn undir þessu nafni...
Öllum kröfum Marella ehf., rekstrarfélags sem sá um rekstur veitingastaðarins Caruso, gegn Hótel Valhöll ehf sem átti húsnæðið sem þeir leigðu við Þingholtsstræti 1 var í...
Tilboðin gilda frá 7. september til 14. september 2015 og má sjá ýmiss tilboð, valið stórt skelbrot, Skelflettur humar, léttsaltaðir þorskhnakkar ofl. Smellið hér til að...
Rekstrarvörur hefur opnað glæsilega vefverslun, RV.is. Frábær kaupauki með fyrstu pöntun í vefverslun RV.is * * Þegar þú verslar fyrir 18.600 kr. eða meira í vefverslun...
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn september á Hótel Holt kl 18:00. Friðgeir Ingi félagi okkar mun taka á móti okkur með glæsibrag og kynna hótelið...
Alan Stillman opnaði fyrsta staðinn árið 1965 í New York, hann bjó í hverfi þar sem margar flugfreyjur, einkaritarar, fyrirsætur og annað einhleypt ungt fólk. Með...
Fyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á...
Rekstrartekjur samstæðunar Joe Ísland, sem rekur veitingastaðina Joe and the Juice, námu 272,2 milljónum króna á síðasta ári. Tekjurnar jukust um 200 milljónir króna milli ára....
Hagnaður Garra ehf. nam rúmum 213 milljónum króna á síðasta ári og stóð hagnaðurinn í stað á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu 3,2 milljörðum króna og...
Gæðabakstur ehf. hefur fest kaup á Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co ehf. (Kristjánsbakarí) á Akureyri og eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kristjánsbakarí er...