Októberfest í Bjórgarðinum við Höfðatorg verður haldin dagana 1. – 4. október næstkomandi þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist allt kvöldið, freyðandi fullar krúsir...
Félagið Sæmundur í sparifötunum, sem m.a. rekur samnefndan veitingastað á Kex Hostel, er stór hluthafi í Kaffihúsi Vesturbæjar, rekur veitingastaðinn Dill og á nafnlausa pítsastaðinn á...
Það er ekki oft sem fólk getur heimsótt veitingastað frá Íslandi í London, en nú er tækifæri. Síðustu helgina í október mun veitingastaðurinn Friðrik V opna...
Haust og vetur = Kvef og flensutími. Meira en 80% allra veikinda eru vegna smits með höndum. Með góðu og reglulegu persónulegu hreinlæti má koma í...
Með atlögu að iðnréttundum og löggildingu þeirra, er hátt reitt til höggs að rótum gæða í ferðaþjónustu. Þetta hefur verið reynt áður og er tilgangurinn eingöngu...
Bakara-, framreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi tóku á móti gestum í gærdag og þau stóðu sig með prýði. Fjölmargir gestir mættu sem...
Atvinnuvegaráðuneytið kannast ekki við að undanfarið hafi verið unnið að endurskoðun iðnaðarlaga. Vinnan hefur legið niðri síðan í lok árs 2013. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins,...
Engum dylst að nýsköpun, sem nýtur aukins ríkisstuðnings, hefur verið og er einn af leiðarvísunum við endurreisn samfélagsis eftir 2008. Stór hluti nýsköpunar snýst um tæki...
Hágæðavörur fyrir stóreldhús, mötuneyti og önnur fyrirtæki á frábæru verði. Endilega hafið samband við okkur í síma 533 2600 eða á [email protected] fyrir frekar upplýsingar og...
Mikið úrval af vörum á 20-90% afslætti. www.bakoisberg.is
Vöknuðum sprækir um morguninn, eftir góðan svefn í húsinu, skveruðum okkur af og héldum í morgunmat hjá bæjarstjóranum á Borginni, þar var á boðstólunum nýbökuð rúnstykki...
Íslandshótel högnuðust um 551 milljón króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 172 milljónir króna á milli ára. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins....