Við hátíðleg tækifæri tala ráðamenn þjóðarinnar um mikilvægi iðnaðarmanna og iðnmenntunar á Íslandi. Að iðngreinarnar séu kjölfesta samfélagsins og að auka þurfi áhuga ungs fólks á...
Hátíðin fer fram dagana 8. – 11. október næstkomandi, boðið verður upp á Íslenskan mat á veitingastaðnum Dahlia Lounge í áðurnefndri borg. Ylfa sem er annar...
Tveir meðlimir í Kokkalandsliðinu hafa stofnað læk síðu á facebook, en það eru þeir Axel Þorsteinsson Bakari & konditor og Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari. Axel Þorsteinsson...
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari hefur verið einn ötulasti talsmaður íslenska fisksins í Bandaríkjunum í rúma tvo áratugi. Hann segist hafa verið í skemmtilegasta starfi í heimi...
Marku Raittinen sérfræðingur frá Jack Daniels hafði nóg fyrir stafni þegar hann kom til landsins nú á dögunum. Hélt hann 7 námskeið til að fara í...
Fyrirtæki – Verslanir 2015 haust og jólalínan inniheldur mjúkar og sterkar línur sem þú mátt ekki missa af. Tímabókanir í síma 575-0200 Opið 8:30-1700 www.danco.is
Þann 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og því kjörið tækifæri til...
Nú er tækifæri til þess að gera góð kaup hjá Fastus. Við rýmum fyrir nýjum vörum og höldum af því tilefni risa lagersölu. Á útsölunni er...
Nýr kafli hefst í sögu Hótel Borgar þegar tekin verður í notkun glæsileg viðbygging með 43 herbergjum í Art Decostíl, ásamt heilsulind og líkamsræktarstöð. Á Borg...
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 6. október klukkan 18:00 stundvíslega á Bjórgarðinum Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1. Jimmy Wallster hótelstjóri mun taka á móti okkur...
Gífurleg fjölgun ferðamanna á síðustu árum hefur líklega farið fram hjá fáum. Fyrirtækjum í ferðaþjónustu og svokölluðum „lundabúðarekstri“ hefur fjölgað langt umfram önnur, hótelin rísa upp...
Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við átján þúsund fermetra hótel í Vatnsmýri næsta sumar. Eigandinn segir hótelið líklega verða það stærsta á Íslandi. Hótelum...