Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar. Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt...
Local Food festival matarmenningarhátíðin á Norðurlandi opnaði formlega í dag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu matvælaframleiðslu...
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi var haldin í Mathallen í Osló. Christopher William Davidsen er 32 ára gamall og kemur frá Stavanger, en...
Þann 24. október næstkomandi fer fram matreiðslukeppni þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn keppa og fulltrúi Íslands er Unnur Pétursdóttir. Keppnin sem heitir Deaf Chef, fer fram í...
Dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 verður Reykjavik Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá nokkrum af flottustu börum í...
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst örlítið saman milli ára. Eignir félagsins námu 258 milljónum króna í árslok 2014, samanborið við...
Ný stjórn verið kjörin hjá hlutafélaginu Hótel Holti Hausta ehf., sem á og rekur m.a. Hótel Holt. Formaður stjórnar er Eggert Benedikt Guðmundsson, áður forstjóri hjá...
Fjöldi fyrirtækja í matvælageiranum taka þátt í Local Food Festival á fjölbreyttan hátt. Ákveðnir veitingastaðir bjóða upp á sérstakan Local Food matseðil dagana 15. – 20....
Andri Már Ingólfsson hefur samþykkt kauptilboð Eikar í allt hlutafé Heimshótela, eignarhaldsfélags Hótels 1919, samkvæmt fréttatilkynningu sem að mbl.is birtir. Þar segir að fjöldi aðila hafi...
Síðastliðinn sunnudag fór fram Hótel Sögu hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn 34 ára Jess Kildetoft yfirvínþjónn Mash...
Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 17. október næstkomandi. Local food sýningin verður haldin annað hvert ár og tekur við af sýningunni...
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up...