Sökum ónægrar þátttöku, hefur undirbúningsnefnd keppninnar í samráði við Klúbb Matreiðslumeistara ákveðið að fresta keppninni, Matreiðslumaður Ársins, um óákveðinn tíma. Að svo stöddu hefur ekki verið...
Borgin er nýr veitingastaður á Skagaströnd við Hólanesveg 11 þar sem Kántrýbær var áður til húsa. Rekstrareigandi er Þórarinn Br. Ingvarsson matreiðslumaður, áður hafði hann starfað...
Stærstu repjubændur landsins hyggjast setja íslenska matarolíu á markaðinn í vetur. Vel lítur út með uppskeru í haust. Örn Karlsson á Sandhóli í Meðallandi og tveir...
Skráningu í keppnina Matreiðslumaður ársins 2014 lýkur á morgun 12. september 2014 og verður dómarafundur haldin sama dag í Hótel og matvælaskólanum í MK klukkan 16:00....
Burger King í Japan mun á næstunni bjóða upp á Kuro Burger sem þýðir svartur hamborgari, en hægt verður að kaupa herlegheitin 28. september í tilefni...
Síðustu daga hefur Veitingageirinn.is verið að koma sér fyrir á Tumblr. Áður en samfélagsmiðlar komu til sögunnar voru bloggsíður gríðarlega vinsælar, en Tumblr er blanda af...
Hver matreiðslumaður mun bjóða upp á 4. rétta matseðil sem verður hægt að fá pörun á víni, en matseðillinn kostar 110 pund í hádegi og 160...
Progastro er 5 ára af því tilefni bjóðum við 50% afslátt af völdum vörum, sjón er sögu ríkari. Þökkum frábærar móttökur síðastliðin ár. Verið velkomin í...
Heilsusamlegt haust með Ekrunni, erlendar kjúklingabringur á tilboði sem og frábær nýjun frá Verstegen – World Grill Marineringar. Smellið hér til að skoða september tilboðið....
Haugen-Gruppen ehf. heldur vínsýningu fimmtudaginn 11. september í veislusalnum Rúbín. Sýningin hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 20:00. Á sýningunni verða kynnt heimsþekkt og leiðandi...
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru hafnar og áætlað er að þeim ljúki eftir áramótin 2016. Miklar breytingar standa til, en herbergjum á hótelinu fjölgar...
Veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu opnaði 3. september s.l., þar sem áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði og íslenskt hráefni spilar stórt...