Í gegnum árin hefur Kokkalandsliðið fengið sérvef sem tileinkaður er fyrir hverja keppni fyrir sig sem landsliðið tekur þátt í. Eins og kunnugt er þá tekur...
Þriðji þáttur um Kokkalandsliðið á sjónvapsstöðinni Ínn sem ber heitið Ertu í mat? er kominn á netið, en hann sýnir undirbúning hjá kokkalandsliðinu fyrir Heimsmeistarakeppnina sem...
Kæru félagar! Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Veisluturninum í Kópavogi þriðjudaginn 12. janúar kl. 18.00 stundvíslega. Dagskrá fundarins: Inntaka nýrra félaga Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður KM videosýning...
Agnar Sverrisson og Hákon Már Örvarsson Eins og kunnugt er þá hélt Klúbbur Matreiðslumeistara sinn árlega hátíðarkvöldverð sem var þessu sinni Turninum í Kópavogi á laugardaginn...
Janúarfundur Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2010 í Turninum í Kópavogi. Ýmislegt rætt og verður Galakvöldverður KM krufinn, sem og annað skemmtileg gert. Fundurinn...
Nú í liðnum mánuði voru haldin verkleg sveinspróf í 3 af 4 greinum matvælabrautar skólans og stóðust 24 nemendur þá raun. Skipting milli greina var eftirfarandi...
Í upphafi árs er tilvalið að huga að hollu mataræði. Garri bendir á vörurnar frá ARDO sem frábæran valkost í frosnu grænmeti og ávöxtum. ARDO frosið...
Smáauglýsingar hér á freisting.is er mjög vinsæl undirsíða og er á lista yfir 5 mest lesnu vefsíðum. Veitingabransinn nýtir sér smáauglýsingahornið mikið og hafa fjölmargir sent...
Guðvarður „Guffi“ Gíslason veitingamaður og eigandi veitingastaðarins mmmmm við laugaveg hefur átt lénið Veitingar.is til fjölda ára og notaði það meðal annars þegar hann átti og...
Kæri félagi!Nú er hinn árlegi Hátíðarkvöldverður klúbbsins framundan þann 9. janúar í Turninum í Kópavogi. Segja má að uppselt sé og er það framar vonum og...
Veitingastaðurinn Við Fjöruborðið fékk heimsókn frá „Íslandi í dag“ síðastliðið sumar og ræddi við eigendur staðarins þá félaga Róbert Ólafsson matreiðslumann og þjóninn Jón Tryggva Jónsson. Við...
Við félagarnir undirritaður og Sigurvin héldum enn og aftur á vit ævintýra og hér kemur lýsingin á þessari ferð. Lögðum af stað úr bænun um 10...