Gunnar Karl Gíslason landsliðsmatreiðslumaður og eigandi Dill Restaurant í Norænahúsinu fór í morgun til Svíþjóðar, en þar mun hann fara í „Kulturhuset“ í Stokkhólmi ásamt matreiðslumönnum...
Bjarni á Grillinu á veg og vanda að súpugerðinni ásamt Þráni Frey Í tengslum við matreiðsluþættina „Eldum íslenskt“, sem sýndir eru á ÍNN og mbl.is, ætla...
Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari afgreiðir hér girnilegan aðalrétt til starfsfólk Grensásdeildar KM félagar fögnuðum alþjóðlega kokkadeginum 20. október með því að bjóða sjúklingum og starfsfólki Grensásdeildar upp á...
Á mánudaginn var er ég kom að norðan voru skilaboð frá ritstjóranum að crew 1 ætti að mæta í hádeginu á Miðvikudaginn hjá Manni Lifandi í...
Félagsmönnum Matvís býðst nú endurgjaldslaus aðgangur að lögfræðingi. Eru félagsmenn hvattir til að færa sér þessa nýjung í nyt og vera ófeimnir að hafa samband. Halldór...
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skemmtilegustu fagkeppni sem um getur. Nokkur laus pláss eru fyrstir koma fyrstir fá. Skráning fer...
Freisting.is kom við hjá Guffa oft kenndur við Apótekið, þó svo að margir þekki Guffa síðan í gamla daga frá Gaukur og Stöng, Jónatan Livingstone Máv,...
Guðvarður „Guffi“ Gíslason veitingamaðurNafn veitingastaðarins Mmmmm samanstendur af upphafstöfum barnanna hans Guffa, María, Margrét, Máni, Mímir og Móses Freisting.is kom við hjá Guffa oft kenndur við Apótekið, þó svo að...
Annar fundur vetrarins var heimsókn í ölgerðina til að skoða nýju aðstöðu þeirra og fá fróðleik um starfsemi þeirra. Hófst fundurinn á því að bruggmeistari hússins...
Vöknuðum við fyrsta hanagal, morgunverkin gerð pakkað saman og farið í morgunmat. Þar tók á móti okkur kona af asískum ættum með þessa indælu þjónustulund sem...
Síðastliðin mánudag 12. október stillti landslið matreiðslumanna upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary world cup 2010 í...
Klúbbur Matreiðslumeistara eldar fyrir sjúklinga og starfsfólk Grensásdeildar í hádeginu 20. október næstkomandi og vill klúbburinn með því vekja athygli á mikilvægi holls matarræðis fyrir heilbrigði...