Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington. Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja...
Veitingastaðurinn 39 Steps í bænum Wilmslow í Englandi hefur tekið foie gras af matseðli hjá sér eftir að hafa sætt árás frá hópi róttækum dýraverndunar aðilum....
Nýlegt og ítarlegt viðtal við meistarann Nobu Matsuhisa á vef CNN, en þar talar hann hreinskilnislega um frægð sína, Nobu stórveldið og hvernig líf hans var...
Júlíus Garðar Júlíusson og Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands Júlíus Garðar Júlíusson eða Júlli eins og hann er oft kallaður heldur úti skemmtilegri vefsíðu sem...
Sett hefur verið upp viðburðardagatal hér á freisting.is þar sem hægt verður að fylgjast með hvað framundan er. Fyrir önnur félög stendur til boða að...
Dagskrá kvöldsins: Hrefna ætlar að leyfa okkur að kíkja í heim sushieldhússins og fræða okkur um leyndardómana þar. Kynning á afmælisþingi NKF og keppnunum sem eru...
Nú nýlega fór fram hið árlega val á bestu stöðum landsins í Finnlandi, en það er fagblaðið Viisi Táhteá sem sér um framkvæmdina. Af þeim 10...
Jamie Oliver Forsætisráðherra gestgjafanna Breta Gordon Brown valdi að láta matseldina í hendur á Jamie Oliver og var ákveðið að hafa besta fálega breska hráefni í...
Agnar Sverris á Texture í London var gestakokkur á Grillinu yfir Food and Fun helgina sem haldin var hér á Íslandi fyrir stuttu. Ísland í dag...
Saltfisksetrið í Grindavík og félagið Matur-saga-menning stóðu fyrir saltfiskuppskriftarkeppni. Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistari, Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari og Laufey Steingrímsdóttir, næringafræðingur völdu fimm vinningsuppskriftir, en þær eru eftirfarandi:...
Keppnin Kaka ársins 2009 í Danmörku var haldin í mars á þessu ári og stóð félag bakara og konditor- meistara ( www.bkd.dk ) að henni. Sendar...
Hinn landsþekkti matreiðslumeistari Sigurður Hall hefur verið ákærður fyrir að standa ekki skil á samtals 15 milljóna króna vörslusköttum fyrir hönd einkahlutafélagsins Menu. Aðspurður segist Sigurður...