Við vorum nokkrir sem hittust í gær á Orange til að smakka á og koma með ábendingar og auðvitað var crew 1 frá Freisting.is með, en...
Samkvæmt heimildum freisting.is þá hefur heildsölufyrirtækið Dreifing ehf. keypt fyrirtækið Júlls Sjávarfang af honum Júlíusi Högnasyni hjá Atlastaðafiski. Ekki er vitað um áætlanir hjá Dreifingu með...
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9....
Nú um helgina verður Matur og Málþing í Norræna húsinu á vegum þess og í samstarfi við Slow Food Reykjavík á laugardaginn 9. maí klukkan 14°°...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður var haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 á Radison SAS Hótel Sögu. Eftir fundinn var félögum boðið í heimsókn til samstarfsfyrirtækis okkar BakóÍsberg. Þar...
Þeir félagar Stefán Guðjónsson (vínsmakkarinn) og Sævar Már Sveinsson margverðlaunaður vínþjónn hafa sett af stað nýjan þátt á vefsíðunni Smakkarinn.is. Einu sinni í mánuði koma...
Það er farin að skapast viss stemning í kringum útgáfu á vörulista fyrirtækisins, en hann var nú kynntur í 3. sinn með þessum formerkjum og það...
Skriflega prófið, í þetta sinn um vín frá Ameríku alemnnt, Kaliforníu sérstaklega og Delicato í lokin, er að baki og 4 þátttakendur komast í úrslit. Þau...
Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra og Alfreð Ó. Alfreðsson forseti KM 29. apríl s.l. var kynntur formlega nýr gull-samstarfssamningur Klúbbs Matreiðslumeistara og Garra ehf. Var...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 og hefst kl 17.00 stundvíslega á 2. hæð Radison SAS Hótel Sögu. Aðalfundarstörf eru:1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning...
Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson 17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson...
Frá keppninni Matreiðslumann ársins 2008 Það er sannkölluð sælkerahelgi 8. – 10. maí næstkomandi helgi, þar sem fjölmargar keppnir verða í boði, t.a.m Vínþjónn Ársins 2009,...