Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Hótel Sögu og veisluþjónustuna Hagatorg til að greiða konu 2,3 milljónir í bætur auk vaxta vegna óhapps sem hún varð fyrir...
Þann 19. september næstkomandi nær Ráin þeim merka áfanga að eiga 20 ára afmæli. Það þykir merkisatburður að veitingahús nái svona háum aldri í veitingabransanum og...
Andy Hayler, höfundur London Transport Restaurant Guide og matarbloggari heimsótti nýlega Kaupmannahöfn og gerði úttekt á nokkrum michelinstöðum í borginni og birtir á heimasíðu sinni Andy...
Á fyrsta fundi félagsársins er vaninn að taka inn nýja félaga. Einnig er orðin hefð fyrir því að fyrsti fundur félagsársins er haldinn í MK og...
Andreas Jacobsen gjaldkeri KM, slær hér á létta strengi Sú hefð hefur skapast að halda fyrsta félagsfund klúbbsins í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi, og var...
Ekki fóru þeir þó langt, þeir héldu sig í sömu byggingu en í hinum enda hússins og á jarðhæðinni, um er að ræða kaffihúsið í gryfjunni...
Það verður indversk stemning ríkjandi um miðjan september á Grand Hótel Reykjavík. Dagana 17. til 24. september verða Indverskir dagar með tilheyrandi indverskum mat og Bollywood...
Íslandsvinurinn frægi Jamie Oliver sem opnaði meðal annars í fyrra Ítalska veitingahúsakeðju er greinilega með nýtt „consept“ í gangi. Á matreiðslurásinni Channel 4 hefur Jamie margoft sagt að...
Afhending sveinsprófsskírteina í matvæla- og veitingagreinum fór fram miðvikudaginn 9. september. Prófin fóru fram í maí síðastliðin, en samtals luku 31 sveinsrófi: Matreiðslusveinar 11 Framreiðslumenn 11...
Ragnar Wessman deildarstjóri Matsveinanám og Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson, matreiðslunemi á Hótel Sögu í þættinum Samfélagið í nærmynd RÚV var með beina útsendingu frá MK í gær,...
Stofnað hefur verið nýtt félag innan klúbbs matreiðslumeistara og ber það nafnið Ungkokkar KM. Markmið klúbbsins er að efla unga matreiðslumenn og nema, fara í ungkokka...
Íslensk Ameríska ásamt Kahlúa og Puratos efna til kökugerðarkeppni sem haldin verður í Gyllta Sal Hótel Borgar laugardaginn 26. september 2009. Keppendur útbúa tvær kökur sem...