Siggi HallLjósmynd: ©BASI Fjölmargar myndir frá matreiðslukeppninni Food and Fun sem haldin var dagana 21-25. febrúar 2007 síðastliðin hafa verið settar inn í myndasafnið. Sigurvegarinn að...
Föstudaginn 16. mars standa Vínþjónasamtökin fyrir Amerískum degi í tilefni þemadaga í Vínbúðunum í mars. Fókusinn verður á bandarísk vín með sérstaka áherslu á vín frá Kaliforníu...
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, lýsir miklum vonbrigðum með að veitingastaðir hafi ekki lækkað verð í samræmi við lækkun virðisaukaskatts um mánaðamótin. Matvöruverslanir virðast hins vegar hafa skilað...
Fyrsta fréttabréf MATVÍS, 2007 er nú komið út. Meðal efnis í blaðinu er að finna umfjöllun um keppnir á Shira sýningunni í Lyon, smásaga eftir Karl...
Laugardaginn 14. apríl næstkomandi verður fyrsti aðalfundur MATVÍS haldinn. Í tengslum við fundinn verður haldin afmælishátíð vegna stórafmæla þriggja af þeim félögum sem að sameinuðust í...
Það verður bara að segjast að fagmenn hér á Íslandi hafa raun og veru ekki spáð mikið í Erfðabreytt matvæli, en Matvís og Vottunarstofan Tún standa...
Nýji veitingastaður Will Rickers sem ber heitið XO í Belsize Park í London opnaði í janúar síðastliðið hefur ekki gengið eins vel og áætlað var, en...
Þær sögusagnir eru á reyki að franski matreiðslumeistarinn Pierre Gagnaire komi til með að opna nýjan veitingastað í festival Dubai þorpinu . Gagnaire er þekktur fyrir...
Um þessar mundir eru allsherjar breytingar á veitingastaðnum Café Óperu við Lækjargötu og eru það snillingarnir í 101 Heild sem standa að þeim framkvæmdum. Fátt var...
Jæja, þá hafa nýju matreiðsluþættirnir „Uppskriftabók framtíðarinnar“ hafið göngu sína á mbl.is og matreiðslumenn þáttanna eru þeir Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins og Ragnar Ómarsson yfirmatreiðslumaður...
Á sunnudaginn n.k. heldur Freisting fund á Vox kl. 13.30. Það á að taka út brunch-inn á Vox með trompi og ræða mörg spennandi og skemmtileg...
Ernest og Julio Gallo áttu rætur að rekja til Ítalíu og fæddust í vínheiminum. Þeir stofnuðu E&J Gallo 1933, sem varð þangað til í fyrra stærsta fjöslkyldufyrirtæki í vínframleiðslu...