Ferðaþjónustuaðilar í Rangárþingi ytra hafa velt upp þeim möguleika við sveitarstjóra að gera húsnæði grunnskólans í Þykkvabæ að miðstöð fyrir ferðamenn. Hugmyndirnar snúast meðal annars um...
Nigiri með túnfisk Skortur á túnfiski er farið að valda japönskum kokkum sífellt meiri heilabrotum. Kokkar í Japan eru því farnir að prófa sig áfram með...
Veitingastaðurinn Bistro Atlantic opnaði þann 15. júní á nýjum stað á brottfararsvæði flugstöðvarinnar. Fjölbreytt úrval veitinga tryggir að allir farþegar finni eitthvað við sitt hæfi...
Í eftirlitsverkefni Heilbrigðiseftirlits og Umhverfisstofnunar voru tekin 106 sýni af kryddi og kryddblöndum í mars-maí. Af þeim voru 11 sýni yfir mörkum um örverufjölda. Niðurstöður þessa...
Sunnlenskur sælkerabjór verður á boðstólnum innan tíðar. Keypt hefur verið bruggverksmiðja í Danmörku sem setja á upp í Flóanum. Sunnlendingar hafa lengi kunnað sitthvað fyrir sér...
Eitt öl- eða vínglas á dag er hollt, ef það er drukkið á réttan hátt, segir í Ekstra Bladet í dag. Þrír næringarfræðingar frá Ankerhus Seminarium...
Á daglegum rúnti um veraldarvefinn, ákvað tíðindamaður að kanna hvort hafin væri vinna við vefsvæði fyrir nýja veitingastaðinn Fiskmarkaðurinn sem Hrefna stefnir á að opna í...
Ráðstefnan hjá kokkaklúbbnum Canadian Culinary Federation (CCFCC), var haldin dagana 31 maí – 3 júní s.l. á hótelinu Renaissance við flugvöll Toronto í Kanada. Berglind Loftsdóttir, meðlimur...
Þessa stundina er mikill undirbúningur hjá Agnari Sverrissyni ásamt meðeiganda sínum Xavier á nýjum veitingastað í London sem ber nafnið Texture, en fyrir rúmum mánuði síðan...
Veitingastaðurinn Potturinn og Pannan á Blönduósi Nýr veitingastaður opnaði formlega í gær, er Potturinn og Pannan opnaði í fyrrum húsnæði Vélsmiðju Húnvetninga við Norðurlandsveginn. Eigendur staðarins...
Skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth 2 verður breytt í hótel en emírinn af Dubai greindi frá því í dag að skipið hafi verið keypt á 100 milljónir Bandaríkjadala....
Matseðillinn skrifaður á útvegg hótelsins Átta íslenskir hjúkrunarfræðinemar eru um þessar mundir við hjálparstörf í fátækrahverfi Nairobi í Kenýa, sem er eitt af fátækustu hverfum borgarinnar....