Dominique Plédel Það verður enginn svikinn við að skrá sig á námskeiðin hjá Vínskólanum í haust. Fjölbreytt dagskrá með ýmsa fróðleiksmola í boði og kemur víndrottningin...
Ingvar Guðmundsson Í nógu er að snúast hjá Ingvari á Salatbarnum við Faxafen enda mikill fjöldi sem kemur við hjá meistaranum daglega til að snæða sælkerasalat. Fréttaritari...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi. Hugmyndin gengur út á að í byrjun bauð Auðunn eina litla einfalda bréfaklemmu í...
Guðrún og Hafsteinn Matreiðslumeistarinn Hafsteinn Sigurðsson er á leið til „Matfestivalen Ålesunds“ á morgun og tekur þátt í að elda sameiginlegt hlaðborð ásamt þremur félögum sínum...
Vetrarstarfið hjá Klúbbi Matreiðslumanna hefst fimmtudaginn 6. september og er ekki annað að sjá en að framundan sé fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Skemmtileg nýjung verður kynnt...
Veitingastaðurinn DOMO hefur sett upp sérstaka þemavikur hjá sér út árið 2007 og er dagskráin þéttskipuð hjá þeim félögum í DOMO. OstrudagarOstrudagar þar fáum við margverðlaunaðan...
Veitingahjónin Brynhildur Kristjánsdóttir og Stefán Sigurðsson Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði er eitt elsta veitingahús á Íslandi og hefur yfir sér mikinn sjarma. Vitinn hefur boðið upp...
Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, segir ekki standa til að birta nöfn þeirra veitingahúsa Neytendastofa gerði verðkönnun hjá í ágúst. Könnunin leiddi í ljós að aðeins 4...
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran, eigandi og yfirmatreiðslumaður Fiskmarkaðsins Það er svo sannarlega í nógu að snúast hjá landsliðskonunni Hrefnu Sætran, en um þessar mundir er allt...
Ef þú vilt bjóða sportkafaranum út að borða og koma honum í leiðinni verulega á óvart, þá skaltu bjóða honum á veitingastaðinn á Hilton Ithaa Maldives á...
Reykingabann tók í gildi í Danmörku aðfaranótt þriðjudag og gestir veitingastaða voru ekki að láta það stöðva sig heldur hunsuðu þeir öll lög og reglur og...
Hópur fólks hóf nýlega að bjóða íslenskum matgæðingum upp á hráfæði á nýjum veitingastað sem er við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík. Þetta er fyrsti veitingastaðurinn á...