Skemmtileg heimasíða hefur litið dagsins ljós, en þar getur þú valið úr fjölda uppskrifta af næringarríkum og spennandi mat fyrir alla fjölskylduna. Heimasíðan hvaderimatinn.is smíðar matseðil...
Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður haldin á Akureyri laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007. Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt...
Veitingamenn í miðborginni hittust í dag klukkan 15:00 á Ölstofu Kormáks og Skjaldar og stofnuðu hagsmunasamtök. Veitingamenn eru margir hverjir orðnir langþreyttir á ummælum lögregluyfirvalda og...
Hluthafar í Hilton hótelkeðjunni hafa samþykkt að selja keðjuna til Blackstone Group á 20,1 milljarð Bandaríkjadala. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hve stór hluti hluthafa samþykkti söluna...
Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík gefst kostur á að smakka íslenskt hunang á sunnudaginn. Þá verður blásið til uppskeruhátíðar sunnlenskra býflugnabænda. Nokkrar krukkur af hunangi...
Ætla má að rúmlega sjötíu tonn af hreindýrakjöti séu til í landinu eftir nýafstaðið veiðitímabil. Veiðimenn nýta flestir kjötið til einkanota. Á vefsíðu Ríkisútvarpsins er sagt...
Kormákur Veitingamanni í miðbæ Reykjavíkurborgar líst illa á að stytta opnunartíma veitingahúsa til eitt eða tvö á nóttinni. Hann telur að fólk vilji skemmta sér til...
Aldrei hafa fleiri hreindýr veiðst hér á landi en á nýafstöðnu veiðitímabili sem stóð í tvo mánuði og lauk á laugardag. Aðeins vantaði 8 dýr uppá...
Það er greinilegt að danski landsliðsmaðurinn hjá Liverpool, Daniel Agger er ekkert á förum frá London en nú á dögunum fjárfesti hann í Mexikóska veitingastaðnum Que Pasa...
Að venju þá er mikið um að vera hjá Þekkingarneti Austurlands og úrval námskeiða hefur aldrei verið meir. Þetta er í fyrsta sinn sem Hornfirðingar fá...
Blaðið er með umfjöllun um sláturgerðarfólk sem heldur hefðinni á lofti og tekur slátur á hverju hausti. Raunar kom í ljós þegar betur var að gáð...
Þetta var sennilega kostnaðasamsta smökkun sem hefur nokkurn tíma verið haldin á Íslandi, en burtséð frá verð vínsins (sem finnst hvorki í angan eða keiminum) var...