Freisting.is hefur unnið að uppsetningu á nýjum sérvef, sem er sérstaklega ætlaður sem vettvangur fyrir auglýsendur og styrktaraðila Freisting.is. Nýji sérvefurinn hefur fengið heitið „Markaðurinn &...
Rétt í þessu voru að berast niðurstöður úr heildarstigum frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg og í fyrsta sæti er Noregur. Ekki er vitað nákvæmlega í hvaða sæti...
Fjölmargar myndir frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg hafa verið settar inn í myndasafn Freisting.is og sýna þær frá deginum 21 nóvember. Ljósmyndari er Guðjón Steinsson Smellið hér...
Aðalréttur Íslenska landsliðsins í heita matnum Um 400 myndir hafa borist frá Heimsmeistarakeppninni í Luxembourg og er þar að finna fjölmargar myndir af kalda borði Íslenska...
Eins og áður hefur verið greint frá hér á Freisting.is að á heimasíðu Wacs er tafla sem sýnir nýjustu úrslit keppnisliða í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg, en...
Frá vinstri: Meðlimir Ung Freistingu þeir Hinrik Carl Ellertsson og Guðjón Kristján afhenda bækurnar. Viðtakendur eru Margrét Friðriksdóttir Skólameistari, Baldur Sæmundsson Áfangastjóri, Guðmundur Guðmundsson Fagkennari í matreiðslu og...
Einn af ánægðum gestum á Jóladag Egils.Hafsteinn þjónn. Það má með sanni segja að Jóladagur Egils hafi heppnast mjög vel síðustu helgi. Dregið var úr getraun...
Rétt í þessu bárust þær fregnir að Íslenska landsliðið fékk Brons fyrir kalda borðið. Nú á eftir að vita í hvaða sæti Íslenska landsliðið lenti í, en...
Mikill fjöldi notenda komu við hér í gær og má reikna með að margir hverjir hafa komið til að fá fréttir af Íslenska landsliðinu. Á sjötta hundrað...
Íslenska Landsliðið á fyrsta degi í Luxembourg Í morgun stóð Íslenska landsliðið í ströngu við að setja upp kalda borðið sitt enda mikil undirbúningsvinna að baki,...
Gunnar Karl við undirbúning í heita matnum Á heimasíðu Wacs ber að líta nýjustu úrslit frá Culinary World Cup 2006 í Luxembourg og sýnir taflan úrslitin...
Frá vinstri: Hilmar B Jónsson, matreiðslumeistari og matreiðslunemarnir: Jóhannes H. Proppé Nordica Hótel – Guðjón Kristján Grand Hótel – Hinrik Carl Ellertsson Óperu – Ívar Þórðarson...