Á nýársdag býður Grillið uppá ógleymanlega uppskeruhátíð bragðlaukana. Gestir Grillsins á nýársdag fá átta rétta matseðil sem gefur fyrirheit um það sem koma skal í matargerð...
Markus Neff Matreiðslumeistarinn Markus Neff á Waldhotel Fletschhorn í Saas Fee í Sviss fékk nýverið titilinn Chef of the year 2007 að hætti tímaritsins Gault-Millau, en...
Kíkt var inní eldhús á einum af elsta og virtasta veitingastað Wolfdale’s í Kaliforníu. Eigandinn og yfirmatreiðslumeistarinn Douglas Dale sýndi nokkra klassíska rétti staðarins og einnig...
Sirkus Reykjavík þann 20 desember síðastliðið var meðal annars fjallað um nýja veitingastaðinn Icelandic Fish & Chips, en rætt var við eigendur staðarins þau Ernu Kaaber,...
Laugardaginn 9 desember opnaði nýr veitingastaður sem ber nafnið Icelandic Fish Chips, hann er staðsettur við Tryggvagötu 11, en það er hún Erna Kaaber fjölmiðlakona sem...
Freisting.is óskar öllum landsmönnum gæfu og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. [email protected]
Freisting.is óskar öllum landsmönnum gæfu og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. [email protected]
Freisting.is óskar öllum landsmönnum gæfu og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. [email protected]
Freisting.is óskar öllum landsmönnum gæfu og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. [email protected]
Forsætisráðherra heitir á heildsala og smásala að standa með stjórnvöldum í lækkun matarverðs. Hann telur að verð á matvælum geti lækkað um allt að 15 prósentum,...
Í dag er Þorláksmessa, en hún er haldin til minningar um Þorlák hinn helga Þórhallsson biskup í Skálholti. Hann lést 23. desember 1193 og var messa...
Jói Fel var í morgunsjónvarpinu Ísland í bítið og var hann þar að ráðleggja hlustendur um ýmsar matreiðsluaðferðir, til að mynda með „hreindýrasmásteikur“, kalkún, brúnaðar kartöflur með...