Það má sanni segja að skráningin á „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“ hefur vonum framar gengið vel. Fréttamaður sló á þráðinn til einn af aðstandendum mótsins, hann Sigurð...
Nýlega var Marco Paier frá Barone Ricasoli staddur hér á landi og þann 1. september var mér boðið ásamt fleirum í smakk á helstu vínum þeirra....
Loksins lítur ný Freistingarsíða dagsins ljós. Það sem meira er að nemarnir fá sína eigin síðu. Hér verður hægt að finna mikið af fróðleik tengdan því...
Simon Pemborton Pearce Mr. Merta´s Chardonnay/Viogner Hunter Valley N.S.W. 51%, Mclaren Vale S.A. 40%, Alpine Valley Vic 9% Ástralía Vinþrúgur: Chardonnay 51%, Viogner 49%. Umboðsaðili: Veigar...
Barone Ricasoli Casalferro 1999 Toskana, Ítalía I.G.T. Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25% Verð: 2.815 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Vanilla, fjósa og krydd í nefinu. Silkimjúkt vín...
Nýlega kom á markaðinn vín frá Penedes svæðinu á Spáni frá vínframleiðandanum Vallformosa. Ég fékk tækifæri til að smakka vínið þeirra og ég get sagt að...
Danir munu greiða atkvæði með því að leyfa innflutning á erfðabreyttum matvælum, þegar landbúnaðarráðherrar Evrópusambandsins fjalla um málið, á morgun. Danska blaðið Politiken segir að þetta...
Bretar hafa oft verið taldir leiðinlegir, einhverra hluta vegna, en í þessari stuttu heimsókn minni tókst þeim alveg að eyða öllum slíkum orðrómi. Þeir eru hressir...
Matarmenningin í London er trúlega ein af þeim skemmtilegri í heiminu, hér er allt sem hugurinn girnist. www.londoneats.com Þær átta milljónir sem hafa gert sér heimili...
Hér á landi, sem og annarstaðar í heiminum, erum við að ganga í gegnum breytingar. Áherslurnar eru breyttar og til að mæta þessum breytingum verða menn...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skoskan mat, drykki og sögu þeirra. Það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar minnst er á skoskan mat og...
Á Íslandi er siður að halda þorrablót í febrúar. Þorrablót er veisla, þar sem Íslendingar borða hefðbundinn íslenskan mat, drekka brennivín, syngja íslensk lög, kveða vísur...