Byrjað er að taka á móti borðapöntunum fyrir árlega villibráðaveisla SKG-veitinga sem verður haldin á Hótel Ísafirði laugardaginn 5. nóvember. Að venju verða miklar kræsingar á...
Nú fer Villibráðatímabilið að byrja og vilja umsjónarmenn Freisting.is koma eftirfarandi á framfæri: Við óskum eftir að fá sent til okkar matseðla, innihaldslýsingu á hlaðborði ofl...
Landsliðið ætlar sér að sýna kalda borðið sitt í Smáralindinni næstkomandi laugardag. Þetta er liður í æfingu fyrir Basel í nóvember. Um leið og kalda borðið...
Grísk stjórnvöld hafa lagt bann á allan innflutning á fuglakjöti frá Tyrklandi og Rúmeníu þar sem fuglaflensa greindist í þeim löndum um helgina. Aðstoðarlandbúnaðarráðherra Grikkja greindi...
Spurningin „Veist þú hver Rúnar Þór er?“ í skoðanakönnunin hér á nemendasíðunni sýndi okkur að margir hverjir vita hver Rúnar Þór er, en örfáir vissu ekki...
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati? Úrslitin urðu þannig: 1. sæti Vox með 53 atkvæði 2. sæti...
Ég er stoltur og vil óska öllum meðlimum Freistingar og þeim tugum manna sem stóðu fyrir Galadinnernum síðastliðinn föstudag til styrktar Krabbameinsfélaginu til hamingju með árangurinn....
Nú fer Villibráðatímabilið að byrja og vilja umsjónarmenn Freisting.is koma eftirfarandi á framfæri: Við óskum eftir að fá sent til okkar matseðla, innihaldslýsingu á hlaðborði ofl...
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með...
Eiganda skipti urðu á Cafe Adesso í sumar, nýir eigendur eru Elís Árnason matreiðslu og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara og konditormeistari og Þórhallur Arnórsson framleiðslumeistari. Eggert...
Kæru Freistingafélagar! Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú: 6.gr. a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með...
Klúbbur Matreiðslumeistara ásamt mökum kom í heimsókn til Jóhanns Ólafssonar & Co, þriðjudaginn 4. okt, áður en haldið var austur fyrir fjall og snæddur kvöldverður á...