Fyrst ætla ég að skella inn atriði sem ég gleymdi í síðasta pistli.Með gáminum sem kom í byrjun September voru uggar af Hákörlum frá Íslandi og...
Það eru ófáar kveðjurnar sem Jói Fel „kokkur“ fær hjá málverjum á spjallsíðunni Malefnin.com en þar er rætt um vinnuaðferðir Jóa „kokk okkar allra landsmanna“ þar...
Nú hefur veitingastaðnum Soho verið lokað. Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Soho segir að allt eigi að seljast, hvort sem allt í sitthvoru lagi eða...
Nú fer að koma að vínkynningunni og höfum við ákveðið að fara út að borða í kjölfarið og gleðja bragðlaukana. Að þessu sinni varð Humarhúsið fyrir...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari að guðs náð hefur sagt upp störfum á Nordica. Þetta er haft eftir honum á bloggsíðu sinni þar sem hann segir að hann...
Spurt var í könnunni: “ Þegar þú færð þér léttvín með matnum á veitingastöðum, hvort viltu?“ 12% sögðu að vilja hella sjálf víninu 88% Vildu láta...
Vín og skel hefur opnað heimasíðu sína. Vín og skel er í fallegu porti sem gengið er inní frá Laugarveginum. Húsið tilheyrir þar af leiðandi Laugarvegi...
Anna Björg vann gullverðlaun í keppni í ferðamálagreinum. Þetta er annað árið í röð sem nemandi úr MK sigrar í þessari keppni. Til hamingju Anna Björg!...
Við tenglasafn Freisting.is er búið að bæta við flokk sem heitir „Bloggarar“, en þar er hægt að finna fólk á öllum aldri, kokka, þjóna, matargúrúa ofl. sem...
Það er nú meira hvað veitingabransinn þarf að umbera af sjálfskipuðum veitingarýnum. Jónas Kristjánsson er passlega hættur eftir margra ára niðurrifsstarfemi þegar næsti tekur við. Reyndar...
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur bakari og er að læra konditori á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths. Hann fór með einum keppanda hótelsins honum Brian...
Anna Björg Þórarinsdóttir, nemandi á ferðalínu sem keppa mun í ferðakynningum, og Bylgja Mjöll Helgadóttir, bakaranemi, sem keppa mun í eftirréttagerð, standa í ströngu í tyrklandi....