Ég er mjög meðferðalegur og auðvelt að passa mig. Ég hef mikla útgeislun og hef verið mjög þægur í gegnum tíðina. Ef þú ert til í...
Um leið og Freisting.is þakkar ánæjulega net-samfylgd á árinu sem er að líða, óskum við öllum trúföstum gestum á vefsíðunni okkar árs og friðar. Megi nýja...
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar. Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson,...
Um leið og ég vil þakka fyrir stutta, en góða samleið, langar mig til að óska ykkur gleðilegs árs. Vona að þið hafið það sem allra...
Fimmtudaginn 27. janúar næstkomandi mun Þorri Hringsson, vínskrifari Gestgjafans, halda vínnámskeið fyrir byrjendur á Hótel Noridca. Á námskeiðinu mun Þorri fara vítt og breytt um vínheiminn...
Hér er val Decanter á þeim kampavínum sem að þeirra mati standa upp úr. Reyndar eru ekki allir þessir framleiðendur til hér á landi, en engu að...
Jean-Georges Vongerichten er þekktur kokkur sem er með 14 veitingastaði víða um heim og er álitin eins og þeir segja á ensku; „Considered as one of...
Bellagio hótelið í Las Vegas hlýtur verðlaunin AAA Five Diamond fimmta árið í röð. Hótelið er það eina í USA sem er með tvo veitingastaði í...
Eftir 20 ár vinnu í Kokkalandsliði Svía hefur Gert Klötzke ákveðið að draga sig í hlé sem þjálfari þess. Hann hefur verið í Landsliðinu frá 1986...
Þennan heiðurstitil „Culinary Institute of America´s Chef of the year 2005“ fékk Matreiðslumeistarinn Thomas Keller á veitingastaðnum Per Se, eftir að hann var einn af fjórum veitingastöðum...
Michelin stjörnuhafi „Chef of the Century“ Joel Robuchon hefur opnað sinn annan stað í MGM Grand Hótelinu í Las Vegas. Nafnið á nýja staðnum er Mansion...
Smakkarinn.is hefur valið vín ársins. Að þessu sinni er það Spænska vínið Mas la Plana 1999, frá Torres. Í umsögninni segir meðal annars: Glæsilegt vín frá einum...