Sverrir Halldórsson
10 bestu hótel heims, samkvæmt vef ferðaskrifstofunnar Expedia
Þessi ferðaskrifstofa er sú stærsta í heiminum, en það hótel sem er í efsta sæti er One & Only Palmilla Resort í San Jose Del Cabo í Mexíkó, meðal fastagesta eru Jennifer Aniston, George Clooney og Paris Hilton.
Hér getur að líta listann.
1. One&Only Palmilla Resort – San Jose Del Cabo, Mexico. 5 stjerner, brugerrating: 4.82
2. Arenas del Mar Beachfront & Rainforest Resort – Manuel Antonio, Costa Rica 4,5 stjerner, brugerrating: 4,79
3. Marrol’s Boutique Hotel, Bratislava, Slovakiet 5 stjerner, brugerrating: 4,77
4. Banyan Tree Mayakoba, Playa del Carmen, Mexico 5 stjerner, brugerrating: 4,77
5. Hotel d’Europe, Avignon, France 5 Stjerner, brugerrating: 4,76
6. Capella Ixtapa Resort & Spa, Ixtapa, Mexico 5 stjerner, brugerrating: 4,75
7. Welk Resort Sirena del Mar, Cabo San Lucas, Mexico 4 stjerner, brugerrating: 4,74
8 Welk Resort Sirena del Mar,, Puerto Vallarta, Mexico 4,5 stjerner, brugerrating: 4,73
9. The Knight Residence, Edinburgh, United Kingdom 5 stjerner, brugerrating: 4,72
10. The Leela Palace Bangalore, Bengaluru, India 5 stjerner, brugerrating: 4,72
Einnig fylgir listinn yfir þau bestu í Evrópu:
1. Marrol’s Boutique Hotel, i Bratislava, Slovakiet
2. Hotel d’Europe, Avignon, Frankrig
3. The Knight Residence, Edinburgh, Storbritannien
4. Hotel Haven, hotel i Helsinki, Finland
5. Palazzo Murat Hotel, Positano, Italien
6. Hotel Certaldo, i Toscana, Certaldo, Italien
7. O & B Athens Boutique Hotel, i centrale Athen, Grækenland
8. Hilton The Hague, Haag, Holland
9. The Stafford London by Kempinski, i London, Storbritannien
10. Carnival Palace Hotel, i Venedig, Italien
Mynd af vef Expedia.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur