Frétt
1.250 gestir á dag í Granda – mathöll
Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því dyrnar voru opnaðar að Granda – mathöll í húsi Sjávarklasans við Grandagarð. Samkvæmt nýjustu tölum eru gestir Granda – mathallar orðnir 115.000 þessa fyrstu þrjá mánuði.
Lauslega reiknað var því gestafjöldinn 1.250 á hverjum degi í sumar, að því er fram kemur í umfjöllun um mathöllina í Morgunblaðinun í dag.
„Þessi aðsókn er framar björtustu vonum en hún lýsir þeirri stemningu sem hefur myndast. Það er kominn götumatarfílingur í landsmenn,“
segir Franz Gunnarsson, viðburða- og markaðsstjóri mathallarinnar í samtali við Morgunblaðið.
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






