Frétt
1.250 gestir á dag í Granda – mathöll
Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því dyrnar voru opnaðar að Granda – mathöll í húsi Sjávarklasans við Grandagarð. Samkvæmt nýjustu tölum eru gestir Granda – mathallar orðnir 115.000 þessa fyrstu þrjá mánuði.
Lauslega reiknað var því gestafjöldinn 1.250 á hverjum degi í sumar, að því er fram kemur í umfjöllun um mathöllina í Morgunblaðinun í dag.
„Þessi aðsókn er framar björtustu vonum en hún lýsir þeirri stemningu sem hefur myndast. Það er kominn götumatarfílingur í landsmenn,“
segir Franz Gunnarsson, viðburða- og markaðsstjóri mathallarinnar í samtali við Morgunblaðið.
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum