Frétt
1.250 gestir á dag í Granda – mathöll
Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því dyrnar voru opnaðar að Granda – mathöll í húsi Sjávarklasans við Grandagarð. Samkvæmt nýjustu tölum eru gestir Granda – mathallar orðnir 115.000 þessa fyrstu þrjá mánuði.
Lauslega reiknað var því gestafjöldinn 1.250 á hverjum degi í sumar, að því er fram kemur í umfjöllun um mathöllina í Morgunblaðinun í dag.
„Þessi aðsókn er framar björtustu vonum en hún lýsir þeirri stemningu sem hefur myndast. Það er kominn götumatarfílingur í landsmenn,“
segir Franz Gunnarsson, viðburða- og markaðsstjóri mathallarinnar í samtali við Morgunblaðið.
Mynd: facebook / Grandi – Mathöll
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi