Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vill byggja besta hótelið í Reykjavík
Hótelið sem mun rísa við Hörpuna verður fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi, en Bala Kamallakharan, sem er í forsvari fyrir fjárfestahópinn Auro Investment Partners hér á landi, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Í gær var sagt frá því að hópurinn væri búinn að greiða félaginu Sítus fyrir lóðina, en Sítus er í eigu Reykjavíkurborgar.
„Ég tel að þetta sé mjög hagkvæmt og við teljum að það þurfi að hækka þjónustustigið á hótelum hér á landi og eina leiðin til að gera það er að byggja besta hótelið í Reykjavík,“ segir Kamallakharan í samtali við mbl.is en hægt er að lesa nánar um hótelið með því að smella hér.
Mynd: Sverrir
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






