Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vill byggja besta hótelið í Reykjavík
Hótelið sem mun rísa við Hörpuna verður fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi, en Bala Kamallakharan, sem er í forsvari fyrir fjárfestahópinn Auro Investment Partners hér á landi, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Í gær var sagt frá því að hópurinn væri búinn að greiða félaginu Sítus fyrir lóðina, en Sítus er í eigu Reykjavíkurborgar.
„Ég tel að þetta sé mjög hagkvæmt og við teljum að það þurfi að hækka þjónustustigið á hótelum hér á landi og eina leiðin til að gera það er að byggja besta hótelið í Reykjavík,“ segir Kamallakharan í samtali við mbl.is en hægt er að lesa nánar um hótelið með því að smella hér.
Mynd: Sverrir
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






