Markaðurinn
Vel heppnað námskeið hjá Pekka Pellinen
Finnskt kokteilkvöld var haldið á Borg Restaurant þar sem Pekka Pellinen kokteilsérfræðingur frá Finlandia hannaði flotta drykki í samstarfi við kokteilsérfræðinga Borgar Restaurant. Það var ýmislegt einstakt á þessu kvöldi, Völundur Snær sýndi frábæra takta við ísskúlptur, Finlandia stelpurnar gáfu gestum smakk af hinum ýmsu kokteilum sem Pekka bjó til, meðal annars nokkrum með ís úr vatnajökli sem var sérpantaður fyrir þetta kvöld, kveikt var í flöskum og mikið hrist ásamt hélt plötusnúðurinn Sindri Ástmarsson stemmingunni í lagi.
„Við hjá Mekka vorum mjög heppinn að fá hann Pekka Pellinen Global Brand Mixologic frá Finlandia aftur til landsins til að hjálpa okkur aðeins að byggja upp kokteilmenninguna hér á landi. Tími Pekka var vel nýttur en hann hélt námskeið fyrir yfir 100 barþjóna ásamt fyrirlestri fyrir starfsmenn Vínbúðarinnar og Fríhafnarinnar. Það voru allir sem tóku þátt sammála að vodki er ekki bara vodki og með réttan vodka má búa til skemmtilega drykki og kokteila“, sagði Friðbjörn Pálsson vörumerkjastjóri Mekka Wines & Spirits í samtali við freisting.is.
Ljósmyndari Mekka var á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?