Markaðurinn
Vel heppnað námskeið hjá Pekka Pellinen
Finnskt kokteilkvöld var haldið á Borg Restaurant þar sem Pekka Pellinen kokteilsérfræðingur frá Finlandia hannaði flotta drykki í samstarfi við kokteilsérfræðinga Borgar Restaurant. Það var ýmislegt einstakt á þessu kvöldi, Völundur Snær sýndi frábæra takta við ísskúlptur, Finlandia stelpurnar gáfu gestum smakk af hinum ýmsu kokteilum sem Pekka bjó til, meðal annars nokkrum með ís úr vatnajökli sem var sérpantaður fyrir þetta kvöld, kveikt var í flöskum og mikið hrist ásamt hélt plötusnúðurinn Sindri Ástmarsson stemmingunni í lagi.
„Við hjá Mekka vorum mjög heppinn að fá hann Pekka Pellinen Global Brand Mixologic frá Finlandia aftur til landsins til að hjálpa okkur aðeins að byggja upp kokteilmenninguna hér á landi. Tími Pekka var vel nýttur en hann hélt námskeið fyrir yfir 100 barþjóna ásamt fyrirlestri fyrir starfsmenn Vínbúðarinnar og Fríhafnarinnar. Það voru allir sem tóku þátt sammála að vodki er ekki bara vodki og með réttan vodka má búa til skemmtilega drykki og kokteila“, sagði Friðbjörn Pálsson vörumerkjastjóri Mekka Wines & Spirits í samtali við freisting.is.
Ljósmyndari Mekka var á svæðinu og tók meðfylgjandi myndir:
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini














