Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaður sakar matreiðslumann um að stela viðskiptaleyndarmáli og vill fá tæpar 4 milljónir í skaðabætur
Veitingastaðurinn Rasika í Washington DC hefur kært Manish Tyagi fyrrverandi matreiðslumann staðarins og sakar hann um að nýta nafnið Rasika, viðskiptaleyndarmál og er þá átt við uppskriftir í eigin ávinning og vill fá tæpar 4 milljónir í skaðabætur.
Forsenda málsins er að veitingastaðurinn Rasika, sem hefur fengið mikið lof í fjölmiðlum og sagt meðal annars að hann sé besti Indverski staðurinn í Washington, borguðu ýmis gjöld fyrir Manish, húsnæði og aðstoðu hann við dvalar- og atvinnuleyfi og fleira gegn því að gera þriggja ára starfsamning við Manish, en hann hætti áður en samningstímanum lauk.
Eigendur Rasika segja að Manish hafi farið í tveggja vikna frí í mars s.l. og ekki komið aftur í vinnu og hafi þar með brotið samninginn, en Manish hóf störf á öðrum Indverskum veitingastað sem heitir Amber Dhara og verður með svipaða heildarhugmynd líkt og Rasika er frægt fyrir, að því er fram kemur á vef Inside Scoop.
Mynd: af heimasíðu Amber Dhara
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir





