Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaður sakar matreiðslumann um að stela viðskiptaleyndarmáli og vill fá tæpar 4 milljónir í skaðabætur
Veitingastaðurinn Rasika í Washington DC hefur kært Manish Tyagi fyrrverandi matreiðslumann staðarins og sakar hann um að nýta nafnið Rasika, viðskiptaleyndarmál og er þá átt við uppskriftir í eigin ávinning og vill fá tæpar 4 milljónir í skaðabætur.
Forsenda málsins er að veitingastaðurinn Rasika, sem hefur fengið mikið lof í fjölmiðlum og sagt meðal annars að hann sé besti Indverski staðurinn í Washington, borguðu ýmis gjöld fyrir Manish, húsnæði og aðstoðu hann við dvalar- og atvinnuleyfi og fleira gegn því að gera þriggja ára starfsamning við Manish, en hann hætti áður en samningstímanum lauk.
Eigendur Rasika segja að Manish hafi farið í tveggja vikna frí í mars s.l. og ekki komið aftur í vinnu og hafi þar með brotið samninginn, en Manish hóf störf á öðrum Indverskum veitingastað sem heitir Amber Dhara og verður með svipaða heildarhugmynd líkt og Rasika er frægt fyrir, að því er fram kemur á vef Inside Scoop.
Mynd: af heimasíðu Amber Dhara

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?