Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veisluþjónusta Hörpunnar tekur við rekstri Munnhörpunnar | Allur veitingarekstur í Hörpunni sameinaður
Nú í vikunni tók Hörpudiskur veisluþjónusta Hörpunnar við rekstri á veitingastaðnum Munnharpan sem staðsett er á fyrstu hæð Hörpunnar, en þetta staðfesti Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpudisksins við veitingageirinn.is.
Já það er búið að sameina allan veitingarekstur í Hörpu til að auka þjónustu og bæta gæði. Það er mikil metnaður hjá eigendunum, þeim Jóa í Múlakaffi og fjölskyldu, ásamt Leifi Kolbeinssyni framhvæmdastjóra og Jónínu konu hans, sem oft eru kennd við Kolabrautina og La Primavera.
… sagði Bjarni að lokum.
Unnið er að heildarhugmynd á Munnhörpunni og mun veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af því.
Mynd: Skjáskot úr „Street food“ myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn





