Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veisluþjónusta Hörpunnar tekur við rekstri Munnhörpunnar | Allur veitingarekstur í Hörpunni sameinaður
Nú í vikunni tók Hörpudiskur veisluþjónusta Hörpunnar við rekstri á veitingastaðnum Munnharpan sem staðsett er á fyrstu hæð Hörpunnar, en þetta staðfesti Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpudisksins við veitingageirinn.is.
Já það er búið að sameina allan veitingarekstur í Hörpu til að auka þjónustu og bæta gæði. Það er mikil metnaður hjá eigendunum, þeim Jóa í Múlakaffi og fjölskyldu, ásamt Leifi Kolbeinssyni framhvæmdastjóra og Jónínu konu hans, sem oft eru kennd við Kolabrautina og La Primavera.
… sagði Bjarni að lokum.
Unnið er að heildarhugmynd á Munnhörpunni og mun veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af því.
Mynd: Skjáskot úr „Street food“ myndbandi.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





