Bragi Þór Hansson
Tvö Íslensk Hótel tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards
Enn heldur áfram velgengni íslenskra hótela, en eins og greint hefur verið frá þá fengu Hótel Rangá og ION hótel viðurkenningar á vegum International Hotel Awards og nú hafa þau sömu hótel verið tilnefnd til Boutiqe Hotel Awards.
Það er ION Luxury Adventure Hotel sem er tilnefnt fyrir umhverfisvænasta hótelið eða “Sustainability”.
Og Hótel Rangá sem er tilnefnt fyrir yfirburðar matreiðslu eða “Culinary Exellence”.
Það eru 6 Hótel sem keppa um hvorn lið og verða úrslitin tilkynnt fimmtudaginn 28. nóvember næstkomandi á Montcalm Hótelinu í London.
Hægt er að skoða tilnefningarnar með því að
smella hér.
Samstarfsaðilar Boutiqe Hotel Awards eru Five Star Magazine, Hotel Designs, Hospitality Business News, Big Hospitality og Boutiqe Hotel News.
Og eins og venjulega þá munu fréttamenn Veitingageirinn.is fylgjast vel með og færa ykkur fréttir af úrslitunum.
Mynd: logo merki Boutiqe Hotel Awards.
![]()
-
Frétt7 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Keppni6 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir4 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn3 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanLétt og rjómakennt eggjasalat með grískri jógúrt





