Bjarni Gunnar Kristinsson
Þú verður að prufa pop up veitingastaðinn í Hörpunni
Nú fer hver að verða síðastur að borða hjá Yesmine Olsson en hún býður upp á glæsilegt heilsuhlaðborð í hádeginu í Munnhörpunni veitingastaðnum í tónlistar- og ráðstefnuhúsi Hörpunnar og svo léttan matseðil um kvöldið.
Pop up veitingastaður Yesmine hófst 4. nóvember og lýkur á föstudaginn 22. nóvember næstkomandi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar og Brynjólfur Rafn Fjeldsted matreiðslunemi hafa smellt saman þessu skemmtilega myndbandi þar sem hægt er að sjá hvað er í boði:
Nánari umfjöllun um pop up veitingastað Yesmine verður birt hér á veitingageirinn.is á næstu dögum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?