Bjarni Gunnar Kristinsson
Þú verður að prufa pop up veitingastaðinn í Hörpunni
Nú fer hver að verða síðastur að borða hjá Yesmine Olsson en hún býður upp á glæsilegt heilsuhlaðborð í hádeginu í Munnhörpunni veitingastaðnum í tónlistar- og ráðstefnuhúsi Hörpunnar og svo léttan matseðil um kvöldið.
Pop up veitingastaður Yesmine hófst 4. nóvember og lýkur á föstudaginn 22. nóvember næstkomandi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar og Brynjólfur Rafn Fjeldsted matreiðslunemi hafa smellt saman þessu skemmtilega myndbandi þar sem hægt er að sjá hvað er í boði:
Nánari umfjöllun um pop up veitingastað Yesmine verður birt hér á veitingageirinn.is á næstu dögum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Frétt7 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Keppni6 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir4 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn3 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanLétt og rjómakennt eggjasalat með grískri jógúrt






