Starfsmannavelta
Þrastalundur auglýstur til leigu eða sölu | Rekstur Þrastalundar hefur verið UMFÍ erfiður
Í september síðastliðinn lokaði Sýslumaðurinn á Selfossi veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi vegna þess að rekstraraðilar staðarins sem voru búnir að vera með opið í marga mánuði höfðu aldrei sótt um veitingaleyfi.
Í Fréttablaðinu í dag má lesa að Þrastalundur er auglýstur til leigu eða sölu.
„Annað dæmi væri Þrastalundur en reksturinn þar hefði verið hreyfingunni erfiður. Rekstraraðilar hafi ekki náð tökum á rekstri sínum eða getað staðið við áform sín“
, sagði Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands m.a. í ræðu sinni sem hún hélt á sambandsþingi UMFÍ sem haldið var 12.-13. október 2013, en Þrastalundur er í eign UMFÍ.
Mynd: auglýsing í Fréttablaðinu.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






