Starfsmannavelta
Þrastalundur auglýstur til leigu eða sölu | Rekstur Þrastalundar hefur verið UMFÍ erfiður
Í september síðastliðinn lokaði Sýslumaðurinn á Selfossi veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi vegna þess að rekstraraðilar staðarins sem voru búnir að vera með opið í marga mánuði höfðu aldrei sótt um veitingaleyfi.
Í Fréttablaðinu í dag má lesa að Þrastalundur er auglýstur til leigu eða sölu.
„Annað dæmi væri Þrastalundur en reksturinn þar hefði verið hreyfingunni erfiður. Rekstraraðilar hafi ekki náð tökum á rekstri sínum eða getað staðið við áform sín“
, sagði Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands m.a. í ræðu sinni sem hún hélt á sambandsþingi UMFÍ sem haldið var 12.-13. október 2013, en Þrastalundur er í eign UMFÍ.
Mynd: auglýsing í Fréttablaðinu.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






