Íslandsmót barþjóna
Þetta eru staðirnir sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend | Sendu okkur þína uppskrift eða kokteilseðil
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend byrjar á fimmtudaginn 13. febrúar og stendur yfir til sunnudagsins 16. febrúar 2014, en það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg og vanda að undirbúningi og framkvæmd á hátíðinni í samstarfi við vínbirgja, veitingastaði í Reykjavík og Fréttablaðið.
Hátíðin verður með því sniði að veitingastaðir munu vera með sérstakan kokteilseðil með völdum drykkjum og einum óáfengum drykk á tilboðsverði fimmtudag, föstudag og laugardag. Drykkirnir munu endurspegla áherslur og hugmyndasköpun veitingastaðana í kokteilgerð. Jafnframt munu erlendir aðilar á vegum vínbirgja koma á staðina og kynna vörur sínar ásamt því að halda námskeið og fyrirlestra fyrir almenning jafnt og fagfólk.
Reykjavík Cocktail Weekend endar með pomp og prakt á sunnudaginn 16. febrúar með Íslandsmóti og Vinnustaðamóti barþjóna.
Hér að neðan er hægt að sjá hvaða staðir taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend:
Sendu okkur uppskrift eða kokteilseðilinn
Hvetjum alla staði að senda okkur sína uppskrift af völdum drykkjum, kokteilseðilinn sem í boði verður, til birtingar hér á veitingageirinn.is þér að kostnaðarlausu. Hægt er að senda á netfangið [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form hér.
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






