Keppni
Þessi keppa í dag á Matur-inn 2013
Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur eftirréttur sem hefst klukkan 15:00.
Hér að neðan eru nánari upplýsingar um keppnirnar ásamt nöfn keppenda:
Nemakeppnin
Þema: Eldað úr firðinum,
Hráefnið:
Þorskhnakki, Rófur, Gulrætur, Kartöflur, Hvítkál, Hnúðkál, Bjór
Keppendur:
- Sara Þorgilsdóttir – Bautinn
- Einar Gauti Helgason – Bautinn
- Hermann Guðmundsson – Hótel KEA
- Arnar Ingi Magnússon – Greifinn
- Sigurður Már Harðarson – Strikið
- Jónas Jóhannsson – Rub 23
Dömulegur eftirréttur
Hráefni: Jarðaber, hindber, súkkulaði, hvítt súkkulaði, rjómi og egg.
Keppendur:
- Guðrún Gísladóttir – Framkvæmdarstjóri Átaks
- Ingibjörg Ringsted- Framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri
- Hrafnhildur E. Karlsdóttir- Hótelstjóri Hótels KEA
- Vilborg Jóhannsdóttir – Eigandi tískuvörubúðarinnar Centro
- Martha Óskarsdóttir – Verkefnastjóri eldvarnareftirlit hjá Slökkviliðinu
- Jóna Jónsdóttir – Starfsmannastjóri Norðlenska
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði sóknarpresturinn Svavar Alfreð Jónsson súpukeppnina sem haldin var í gær á sýningunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?